This topic contains 7 replies, has 1 voice, and was last updated by Ingi Björnsson 15 years, 2 months ago.
-
Topic
-
Sælir allir saman.
Ég var að fá mér Grand Cherokee 1995 módel með 4.0 ltr vélinni og NP242 millikassanum sem er ekinn 180þús.
Ég var að spá hvort að þið gætuð sagt mér eitthvað um þá, einnig hvort það sé eitthvað sem ég á að varst og hvað ég ætti að skipta um og fleira? Eitthvað sem er algengt vandamál sem ég ætti að hafa í huga?
Einnig langar mig að setja hann á 35″ dekk… Hvaða breytingar þarf ég að gera? Skera úr, lyfta um einhverja cm, lengra í hinu og þessu?
Væri mjög vel þegið ef einhver gæti sagt mér vandlega frá þessu öllu saman ef hann hefur eitthvað vit á Grand Cherokee ZJ ;D
You must be logged in to reply to this topic.