Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Jeep Cherokee á 44″
This topic contains 52 replies, has 1 voice, and was last updated by Árni Baldvinsson 20 years, 10 months ago.
-
CreatorTopic
-
19.03.2004 at 00:13 #194020
Jæja hvað er að frétta af Cherokeeinum á 44″ eru komnar einhverjar myndir af græjunni
-
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
19.03.2004 at 20:45 #492124
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
19.03.2004 at 20:45 #499391
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
19.03.2004 at 23:55 #492129Þurfa menn alltaf að gráta úr sér augun þegar einhver fer aðrar leiðir í að smíða jeppa en að smíða úr Toyota eða Nissan, þá verður bara afbrygðisvæl og grátur.
Mér finnst þessi bíll samsvara sér mjög vel og koma flott út og ég held að hann komi til með að drífa líka.bið að heilsa öllum uppí Mosfellssveitabæ.
Palli sveitalarfur.
19.03.2004 at 23:55 #499395Þurfa menn alltaf að gráta úr sér augun þegar einhver fer aðrar leiðir í að smíða jeppa en að smíða úr Toyota eða Nissan, þá verður bara afbrygðisvæl og grátur.
Mér finnst þessi bíll samsvara sér mjög vel og koma flott út og ég held að hann komi til með að drífa líka.bið að heilsa öllum uppí Mosfellssveitabæ.
Palli sveitalarfur.
20.03.2004 at 08:06 #492133Endalaust rokk, glæsileg framkvæmd. Þetta fer nú allan andsk…
Kveðja, Hjölli.
20.03.2004 at 08:06 #499399Endalaust rokk, glæsileg framkvæmd. Þetta fer nú allan andsk…
Kveðja, Hjölli.
20.03.2004 at 12:10 #492137
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Góðann dag!
"Litríkur segir: Þessi bíll viktar sennilega um 2,2-2,3 tonn sem er svipað og LC 60 og ekki hefur þeim veit af 44" í gegnum tíðina. Og fyrir ykkur kallana sem segið að 38" sé nógu stórt en hafið aldrei átt bíl á 44". Lokið þið bara skoffíninu á ykkur(eða hættið að pikka), því þið vitið ekkert um hvað þið eruð að tala. Margir voru búnir að segja við mig að bíllin minn mundi ekki bera 44" og þyrfti ekkert á henni(44") að halda…"
Svona bíll orginal er undir 2 tonnum. Hann er 18-1900 kg. Þetta er stór en samt lítill bill. Ég vil meina að hann hafi ekkert að gera með 44" en það er gaman að menn séu að prófa. Það kemur ekki reynsla öðruvísi. Hann lítur samt flott út og á eflaust eftir að virka vel.
Jónas
20.03.2004 at 12:10 #499403
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Góðann dag!
"Litríkur segir: Þessi bíll viktar sennilega um 2,2-2,3 tonn sem er svipað og LC 60 og ekki hefur þeim veit af 44" í gegnum tíðina. Og fyrir ykkur kallana sem segið að 38" sé nógu stórt en hafið aldrei átt bíl á 44". Lokið þið bara skoffíninu á ykkur(eða hættið að pikka), því þið vitið ekkert um hvað þið eruð að tala. Margir voru búnir að segja við mig að bíllin minn mundi ekki bera 44" og þyrfti ekkert á henni(44") að halda…"
Svona bíll orginal er undir 2 tonnum. Hann er 18-1900 kg. Þetta er stór en samt lítill bill. Ég vil meina að hann hafi ekkert að gera með 44" en það er gaman að menn séu að prófa. Það kemur ekki reynsla öðruvísi. Hann lítur samt flott út og á eflaust eftir að virka vel.
Jónas
20.03.2004 at 12:36 #499407
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
það er alveg satt bíllin er um 1900 kg. tómur orginal en málið er að þessi bíll er ekki orginal.
Það er málið sem flestir eru að flaska á það eru kommnar aðrar hásingar, annar millikassi, stærri dekk ofl. Allt saman viktar þetta meira en orginal búnaðurinn.
Tökum dæmi CJ7 sem viktaði kannski u.þ.b. 1,6-1,7 tonn orginal. Setjum 60 hásingar undir big block í húddið og allan aukabúanð sem okkur dreymir um. Setjum bílinn síðan á 44" Trxus og förum á vikt hó hó hó græjan viktar 2,2 tonn
síðan heyrist ,,ég skil þetta ekki hann var tæp 1700kg orginal"Menn gleyma stundum að reikna þessa þyngd inn í dæmið.
En eins og Jónað segir þá er bara gaman að sjá menn sem þora að prófa og verður gaman að sjá hvernig tækið reynist..
20.03.2004 at 12:36 #492141
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
það er alveg satt bíllin er um 1900 kg. tómur orginal en málið er að þessi bíll er ekki orginal.
Það er málið sem flestir eru að flaska á það eru kommnar aðrar hásingar, annar millikassi, stærri dekk ofl. Allt saman viktar þetta meira en orginal búnaðurinn.
Tökum dæmi CJ7 sem viktaði kannski u.þ.b. 1,6-1,7 tonn orginal. Setjum 60 hásingar undir big block í húddið og allan aukabúanð sem okkur dreymir um. Setjum bílinn síðan á 44" Trxus og förum á vikt hó hó hó græjan viktar 2,2 tonn
síðan heyrist ,,ég skil þetta ekki hann var tæp 1700kg orginal"Menn gleyma stundum að reikna þessa þyngd inn í dæmið.
En eins og Jónað segir þá er bara gaman að sjá menn sem þora að prófa og verður gaman að sjá hvernig tækið reynist..
20.03.2004 at 12:55 #499411
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
lang Flottasti Cherokee sem ég hef séð.
þó að 38 tomman DUGI…(f. léttan bil), vill maður alltaf meira er það ekki
20.03.2004 at 12:55 #492145
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
lang Flottasti Cherokee sem ég hef séð.
þó að 38 tomman DUGI…(f. léttan bil), vill maður alltaf meira er það ekki
20.03.2004 at 19:10 #499414
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Myndir af breytingunni hjá Ingó ásamt myndum af bílnum klárum eru á vefsíðunni, jeppar.web1000.com undir Grand á valmyndinni.
Í sambandi við þyngd og dekkjastærðir, þá hef ég trú á að fáir hér inni myndu mótmæla þeirri staðreynd að, því fleiri kúbik og því stærri dekk, því lengra ferðu og hefur gaman af
Kveðja Atli
P.s. Baldur mér vantar bæklinginn með blásaranum á vortecinn..
20.03.2004 at 19:10 #492149
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Myndir af breytingunni hjá Ingó ásamt myndum af bílnum klárum eru á vefsíðunni, jeppar.web1000.com undir Grand á valmyndinni.
Í sambandi við þyngd og dekkjastærðir, þá hef ég trú á að fáir hér inni myndu mótmæla þeirri staðreynd að, því fleiri kúbik og því stærri dekk, því lengra ferðu og hefur gaman af
Kveðja Atli
P.s. Baldur mér vantar bæklinginn með blásaranum á vortecinn..
21.03.2004 at 23:51 #499417
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Gott og blessað kveldið, mér finnst þetta alveg voðalega stæðilegur trukkur, en það var annað sem ég var að spá í og það eru hvernig hásingar þetta eru, er ekki möguleiki að þetta sé undan gömlum wagoneer og þá dana44 að framan, amk eru þetta fyrir 6 bolta felgur en vonandi ekkert skilt japönsku prjónunum að öðru leiti. Svo væri ég alveg til í að heyra hvernig vél er í húddinu
Bensínkveðjur Ásgeir
21.03.2004 at 23:51 #492153
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Gott og blessað kveldið, mér finnst þetta alveg voðalega stæðilegur trukkur, en það var annað sem ég var að spá í og það eru hvernig hásingar þetta eru, er ekki möguleiki að þetta sé undan gömlum wagoneer og þá dana44 að framan, amk eru þetta fyrir 6 bolta felgur en vonandi ekkert skilt japönsku prjónunum að öðru leiti. Svo væri ég alveg til í að heyra hvernig vél er í húddinu
Bensínkveðjur Ásgeir
27.03.2004 at 17:04 #499421
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Svona til að upplýsa þá sem vildu vita, þá er Dana 60 hásing (semi-floting heytir hún víst) undir græjunni að aftan og Dana 44 hásing að framan með liðhúsum af 44 klofinu sem kemur frá ford (allt gott þaðan
Mótorinn er orginal 318 chrysler en kominn með blásara og tjúnntölvu enda telja hestöflin í einhverjum hundruðum (ekki viss á tölunni en skal komast að henni fyrir þá sem vilja)Skipting er að ég held 727 skipting sem búið er að styrkja heilan helling, millikasssi er orginal að ég held úr grand cherokee og þá er þetta nú mest megnis upptalið.
Nú er búið að breikka kantana hjá honum og mun ég reyna að bæta inn myndum á heimasíðuna jafnvel ásamt einhverjum lýsingum á bíl og útbúnaði.
5,6 eða 8 felguboltar, þetta er aðalega orðið spurning um hvað þú vilt í dag, ekki hvað þú færð.
Bara mínir 5 aurar
Kveðja
Atlijeppar.web1000.com
27.03.2004 at 17:04 #492157
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Svona til að upplýsa þá sem vildu vita, þá er Dana 60 hásing (semi-floting heytir hún víst) undir græjunni að aftan og Dana 44 hásing að framan með liðhúsum af 44 klofinu sem kemur frá ford (allt gott þaðan
Mótorinn er orginal 318 chrysler en kominn með blásara og tjúnntölvu enda telja hestöflin í einhverjum hundruðum (ekki viss á tölunni en skal komast að henni fyrir þá sem vilja)Skipting er að ég held 727 skipting sem búið er að styrkja heilan helling, millikasssi er orginal að ég held úr grand cherokee og þá er þetta nú mest megnis upptalið.
Nú er búið að breikka kantana hjá honum og mun ég reyna að bæta inn myndum á heimasíðuna jafnvel ásamt einhverjum lýsingum á bíl og útbúnaði.
5,6 eða 8 felguboltar, þetta er aðalega orðið spurning um hvað þú vilt í dag, ekki hvað þú færð.
Bara mínir 5 aurar
Kveðja
Atlijeppar.web1000.com
27.03.2004 at 18:52 #499425
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
þetta er sko málið taka alvöru bílog breita. midad vid þyngdar tölur myndi ég halda að þetta myndi mökkvirka og skyla sér vel áfram . flott framtak vildi sjá fleiri taka þetta sér til fyrir myndar.
kvedja dorih
27.03.2004 at 18:52 #492161
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
þetta er sko málið taka alvöru bílog breita. midad vid þyngdar tölur myndi ég halda að þetta myndi mökkvirka og skyla sér vel áfram . flott framtak vildi sjá fleiri taka þetta sér til fyrir myndar.
kvedja dorih
-
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.