Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Jeep áhugamenn!!!
This topic contains 111 replies, has 1 voice, and was last updated by Jónas Stefánsson 17 years, 5 months ago.
-
CreatorTopic
-
12.04.2007 at 19:27 #200118
Hvernig væri að stofna svona óformlegan Jeep klúbb?
Svona þar sem við getum miðlað reynslu okkar og lært af öðrum, og auðvitað sýnt sig og skoðað aðra. Jafnvel farið í jeepferðir og þessháttar.
Auðvitað bæði breyttir og óbreyttir jeep bílar. Gamlir sem nýjir.
Cherokee, Wrangler, Wagoneer, Willys og hvað þeir heita allir.Hvernig lýst ykkur á það?
Kveðja
Þengill -
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
24.04.2007 at 15:35 #588138
Ykkur er öllum bæt við listan.
Ekki klikka á því að senda mér E-mailin ykkar.Kveðja
Þengill
24.04.2007 at 16:30 #588140Jæja… fyrst hér eru samankomnir allir Jeep áhugamenn á 4×4 vefnum langaði mig að varpa framm einni saklausri jeep spurningu… Er hægt að koma fyrir aukatank í Jeep Grand Cherokee c.a. árg 99+ þ.e.a.s. með 4,7 vélinni
.
Kv.
Óskar Andri alltaf að láta sér dreyma…
24.04.2007 at 22:58 #588142Mér sýnist listinn vera ca. svona.
1 Björn Þór Brynjólfsson. Wrangler 93 38"
2 Einar Steinsson. Austurríki
3 Þórður Már Björnsson. Akureyri. Cherokee ´91 38"
4 Birgir Tryggvason. Reykjavík. Wagoneer ´89 35"(36")
5 Þengill Ólafsson. Reykjavík. Cherokee ´88 35"(36")
6 Jón Snæland. Reykjavík. Grand Cherokee óbreyttur enþá.
7 Gunnar Ingi Arnarsson. Reykjavík. Wrangler ´90 38"
8 Jacob K Hólm. Reykjavík. Wrangler Rubicon ´06 óbreyttur
9 Óskar Erlingsson. Reykjavík. Jeep TJ óbreyttur
10 Björn V. Björnsson. Njarðvík. Willys ´46 38"
11 Örn Gunnþórsson. Selfossi. Grand Cherokee ´93 38"
12 Magnús Sigurðsson. Reykjavík. Wrangler 38"
13 Magús Blöndal. Lundi Svíþjóð. Wrangler ´90 38"
14 Ingvar Hermannsson. Reykjavík. Cherokee ´94 35"
15 Þorsteinn Snæland. Seltjarnarnes. Willys ´66-´96 38" og Grand Cherokee
16 Kristján K.Kolbeinsson. Reykjavík.Willys ´77 38"
17 Einar Kjartansson. Reykjavík. Cherokee XJ ´95 36"
18 Þórarinn Þórarinsson. Cherokee ´00 38"
19 Kristján Már Guðnason. Cherokee ´95 38"
20 Guðbrandur Þorkell Guðbrandsson. Sauðárkrókur
21 Haraldur Ólafsson. Garðabær. Cherokee 87" 38"
22 Þorbjörn Sigurgeirsson Reykjavík Grand Cherokee ´97 38"
23 Gísli Þór Þorkellsson Grand Cherokee ´99 38"
24 Kristinn Magnússon. Reykjavík. Wrangler ’87 38"
25 Erlingur Brynjólfsson. Hornafirði. Wrangler ´91 í vinnslu
26 Arnór Magnússon. Djúpavogi. Grand Cherokee ´93 38"
27 Karl Guðnason. Hveragerði.
28 Svavar Þ Lárusson. Cherokee ´91 36"
29 Hörður Aðils Vilhelmsson. Reykjavík Willys ´84 38"
30 Gísli Þór Sigurðsson. Reykjavík. Willys ´46 38"
31 Víðir L.Hjartarson. Húsavík Cherokee ´92 33"
32 Birkir Jónsson. Reykjavík Wrangler ´91 38"
33 Björn Erlingsson Mosfellsbær Willys ´46 og Grand Cherokee ´96 38"
34 Kristófer Helgi Sigurðsson. Borgarnes Grand Cherokee ´95 38"
35 Pétur Friðrik Þórðarson. Kjalarnes Jeep Comanche ´90 38"
36 Ágúst Markusson Jeep Wrangler 91 38"
37 Hörður Tryggvason Cherokee XJ 94 38"
38 Gils Wrangler 38"
39 Héðinn Gils Wrangler 38"
40 Þórarinn Þórarinsson Cherokee XJ ´00 38"
41 Magnús Birgisson Hafnarfirði Wrangler ´89 35"
42 Davíð Freyr Jónsson Cherokee XJ ´88 38"
Grand Cherokee 44"
43 Pétur Ágúst Unnsteinsson Grand Cherokee ´02 35"
44 Magnús Hallur Norðdahl Reykjavík Wrangler ´91 35" (36")
46 Sigurbjörn Hansson Grand Cherokee ´95 38"1stk Comanche
12stk Wrangler
1stk Wrangler Rubicon
10stk Cherokee XJ
9stk Grand Cherokee
1stk Wagoneer XJ
6stk WillysÞað eru bara komin 17 E-mail.
Kveðja
Þengill
25.04.2007 at 22:52 #588144Eg og Komminn (Jeep Commance) höfum feikna áhuga á að fara í dagsferð í byrjun maí á laugardegi eða sunnudegi. Á Langaskafl (hvar sem hann nú er-Gaman væri að vita það) eða einhhvern annan skafl.
Kv. Pétur
26.04.2007 at 08:53 #588146Ég er til í að vera með. Er á 1995 grand cherokee 4.0L. Verður breytt í sumar á 38".
Kveðja
Sigfús
26.04.2007 at 08:53 #588148Þetta hljómar mjög vel og ég er með. Ég er með Jeep Cherokee ´87 á 38" með línu sexu.
Áfram Jeep!!!
26.04.2007 at 15:34 #588150Hæ
‘Eg er á einum ’93 Grand Cherokee á 31tommu 5,2l.Atli Sturluson
26.04.2007 at 20:20 #588152Líst vel á stofna Jeep klúbb, enda Jeep fyrsti jeppinn sem nam hér land. Er með einn Willys "made in sveitin" á 38" og með "allt í glussa".
Kveðja. Páll bóndi
27.04.2007 at 10:32 #588154Reyndar kom hér fyrst þýskt apparat en nóg um það, lýst vel á þetta framtak þar sem maður hefur farið höndum um nokra JEEP sjálfrennireiðar um dagana og á einn enþá sem býður eftir gangráð, eða að eigandinn geri upp við sig hvað skal fara í húddið og finni tíma í að koma honum aftur á götuna, minnn bíll er reyndar svo aldraður að hann er smíðaður af KAISER og er 1968 módel af M 715 það vantar auðvitað svoleiðis vagn í svona klúbb
27.04.2007 at 18:49 #588156er á Grand cherokee 96 38"
kv. Loftur Matthiasson[img:3fmf4w3c]http://www.f4x4.is/new/files/photoalbums/5391/41868.jpg[/img:3fmf4w3c]
..
27.04.2007 at 20:42 #58815828.04.2007 at 18:55 #588160Komnir 53 meðlimir.
Þið getið skoðað "félagatalið" í mínum upplýsingum.
Kveðja
Þengill
28.04.2007 at 20:22 #588162Líst vel á þetta, er með.
Er á Grand Cherokee Hemi 2005 á 33"
Gulli
28.04.2007 at 23:22 #588164Finn ég smá ligt af fordómum hér í Jepp Línunni
tel að hér sé koinn tími á að lækka aðeins í fordómunum
varðandi DÍSEEL guðinn Hann lengi lifi.. Húrra HÚRRA
OS SVO FRAMMVEGIS ………………….
Fara aðrir lengra eða oftar??????????
28.04.2007 at 23:40 #588166Ég Kalli kafteinn með fullu ráði og rænu var að skoða Jeppster í dag með 401 og alles svo þú gamli skeggjaði fanntur þarft að fara að passa þig því ég gæti rúllað þér upp á þeirri græju!!!??? það er að segja ef sá sem á þann "góða" Jepp sé tilbúinn að lækka sig smá í verði,??? Eða svona um 4hundruðþ.
en mikið langaði mig í "larfinn".
kv:Kalli aðrífakjaft
29.04.2007 at 02:22 #588168Ég myndi nú aldrei punga út stórum fjárhæðum fyrir þann bíl eins og hann er orðinn í dag… segi bara eins og er
kv. Kiddi
29.04.2007 at 12:29 #588170Enga vitleysu strákar, allir velkomnir í hópinn. 😉
Kv. Þengill
29.04.2007 at 18:53 #588172… er ég með í svona snilldarklúbbi, er á XJ árg. 87 á 38", 4.0 beingíraður, staðsettur á Hornafirði
29.04.2007 at 19:28 #588174Langaði bara að vera númer 100.
Verð með í klúbbnum þegar að ég fæ mér aftur CJ7 með DÍSEL mótor og stór dekk 😀
29.04.2007 at 22:31 #588176
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Ég vil endilega vera með
Ari Gíslason
CJ7 Willys 38"
-
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.