FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

jahú loksins…

by Axel Sigurðsson

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › jahú loksins…

This topic contains 9 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Magnús Sigurðsson Magnús Sigurðsson 17 years, 1 month ago.

  • Creator
    Topic
  • 05.04.2008 at 21:42 #202254
    Profile photo of Axel Sigurðsson
    Axel Sigurðsson
    Member

    Ford búnir að staðfesta dísil í Ford F-150 fyrir late model 2009 eða strax í 2010 módelið. Félagi minn úti í Þýskalandi er búinn að vera með yfirumsjón með stórum hluta af þessari vél og lofar hana til himins þannig að pant fá þann fyrsta… verður klikkað að breyta svona tæki á 44 eða 46
    .
    slóð http://www.fordf150.net/diesel/
    .
    sorrý get ekki sett inn link af því að ég nota firefox…

  • Creator
    Topic
Viewing 9 replies - 1 through 9 (of 9 total)
  • Author
    Replies
  • 05.04.2008 at 22:05 #619558
    Profile photo of Samúel Þór Guðjónsson
    Samúel Þór Guðjónsson
    Participant
    • Umræður: 92
    • Svör: 1985

    [url=http://www.fordf150.net/diesel/:u9xfq8n4]Ég nota líka ff og get samt sett inn linka :D[/url:u9xfq8n4]
    .
    Allavegana hljómar þetta "spennandi" (fyrir utan að ég er ekki mikill fordmaður, hvað þá dísel).
    En þeir eru samt enn á klöfunum að framan :/
    .
    kkv, Úlfr.





    05.04.2008 at 22:16 #619560
    Profile photo of Axel Sigurðsson
    Axel Sigurðsson
    Member
    • Umræður: 55
    • Svör: 1116

    það þarf náttúrulega að skipta um afturhásingu og setja hásingu að framan það er alveg borðleggjandi, en 340 hross í f-150… dísilhross… sæll – ræða það eitthvað. og togið… þori ekki einu sinni að nefna það hérna…





    05.04.2008 at 23:03 #619562
    Profile photo of Kári Þórisson
    Kári Þórisson
    Member
    • Umræður: 5
    • Svör: 114

    Axel af hverju heldur þú að það þurfi að skifta um afturhásingu.

    Kári





    05.04.2008 at 23:20 #619564
    Profile photo of Axel Sigurðsson
    Axel Sigurðsson
    Member
    • Umræður: 55
    • Svör: 1116

    er ekki bara 8.8 í afturhásingunni ??? myndi nú ekki treysta 46 " undir hann með þeirri hásingu og einhver 340 hrossí húddinu… eitthvað hlýtur að láta undan… en hver veit, kannski hef ég rangt fyrir mér, vonandi, þá verður breytingin allavega ódýrari. Það er kannski hægt að fá einhver kit í hásinguna til að styrkja hana.





    06.04.2008 at 01:00 #619566
    Profile photo of Kári Þórisson
    Kári Þórisson
    Member
    • Umræður: 5
    • Svör: 114

    Ég er búinn að smiða lása í tvo 150 forda sem eru bensin og þeir eru með 9,25 drifi þannig að ég hef ekki trú á því að þeir fari að setja minni drif og stærri vél , annars er aldrei að vita hvað þessum köllum dettur í hug.
    Kári





    06.04.2008 at 07:43 #619568
    Profile photo of Hrolfur Árni Borgarsson
    Hrolfur Árni Borgarsson
    Participant
    • Umræður: 53
    • Svör: 878

    Er með 8.8 eða 9.75 að aftan í þessum bílum eins og er spurning hvort það verður áfram.





    06.04.2008 at 08:46 #619570
    Profile photo of Axel Sigurðsson
    Axel Sigurðsson
    Member
    • Umræður: 55
    • Svör: 1116

    Spurning… ef maður fær sér bíl með þessum svokallaða tow package hvort þeir setji þá stærri hásinguna í hann?? og það gæti nú dugað 9,25 eða 9,75 hvort heldur sem er. og gott að vita hvar ég fær lásinn í hana Kári.
    kv. Axel Sig…





    06.04.2008 at 10:20 #619572
    Profile photo of Hrolfur Árni Borgarsson
    Hrolfur Árni Borgarsson
    Participant
    • Umræður: 53
    • Svör: 878

    Er með 8.8 hásingunni með V-6 og V-8 4.6.
    Ef hann er tekinn með V-8 5.4 s.s stærstu vélinni þá er 9.75 að aftan og 34 rillu öxlar.





    06.04.2008 at 17:23 #619574
    Profile photo of Magnús Sigurðsson
    Magnús Sigurðsson
    Participant
    • Umræður: 32
    • Svör: 430

    Ég hef finst það skrítið að nota blásara í stað túrbínu.
    Kveðja Magnús.





  • Author
    Replies
Viewing 9 replies - 1 through 9 (of 9 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.