This topic contains 21 replies, has 1 voice, and was last updated by Gísli Rúnar Kristinsson 15 years, 11 months ago.
-
Topic
-
Fýrir nokkru var ég með þráð þar sem ég var að leyta að ástæðum um krafleysi í Navara ( Sjá hér fyrir þá sem nenna að lesann ) og var mikið rætt. nú er allt rafmagnsjúnit komið í lag og flesstir skynjarar nýjir en ég þjöppumældi bílinn um daginn og hann þjappar engan veginn nóg. Samt þjappar hann JAFNT á öllum, þjappar um 210 pund, en á að þjappa rúm 400 þund. nú er ég að leyta að ástæðu og ég er búinn að yfirfara tímann. hann virðist vera réttur, Mér finnst hringir vera ólíklegir því hann þjappar jafnt á ÖLLUM. hvað gæti verið þá hellst að. get ég náð stimplunum upp ef ég tek heddið af og pönnuna undan. veit að klafadótið er fyrir pönnunni en hefur e-h tekist að skipta um hringi með vélina í og bara heddið af?
Nú var heddið tekið í gegn í kistufelli fyrir morðfjár og nýjir ventlar og knastásar settir í, heddið planað og þrýstiprófað.HJÁLP HJÁLP. bíllinn er lokains klár og þetta er það eina sem stöðvar hann.
Hvað haldiði að sé að
You must be logged in to reply to this topic.