This topic contains 0 replies, has 1 voice, and was last updated by Anonymous 22 years, 2 months ago.
-
Topic
-
Heil og sæl öll sömul.
Málið er það að vinur minn á Isuzu Trooper árg.1989 og frambrettin eru ónýt af ryði en allt annað í bílnum er í góðu lagi.
Er einhver sem veit um notuð bretti handa honum, og jafnvel annað dót í svona bíl. Það virðist ekki vera til allt of mikið af þessu á partasölum og ef svona bílar finnast þá eru þeir yfirleitt með ónýt frambretti.
Kveðja,
Brynjar Þór
You must be logged in to reply to this topic.