FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Isuzu D-Max

by Hans Magnússon

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Isuzu D-Max

This topic contains 6 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Hans Magnússon Hans Magnússon 15 years, 4 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 09.01.2010 at 18:23 #209707
    Profile photo of Hans Magnússon
    Hans Magnússon
    Participant

    Góðan dag
    Vinur minn var að spá í að fá sér D-Max 2008 óbreyttan.

    Getið þið, sem þekkið til, komið með helstu kosti og galla við þennann bíl?

    Með fyrirfram þökk og kveðjum.
    HM

  • Creator
    Topic
Viewing 6 replies - 1 through 6 (of 6 total)
  • Author
    Replies
  • 09.01.2010 at 20:34 #675508
    Profile photo of Tryggvi Valtýr Traustason
    Tryggvi Valtýr Traustason
    Participant
    • Umræður: 6
    • Svör: 425

    sæll,fjölskildan mín á 2 stk slíka og hafa þeir reynst afburðarvel nægur krafur -lítil eyðsla .veit ekki hvort og hvernig þeir koma út í breitingum en báðir þessir bílar eru á 32 tommum .Annar sem vinnubíll (hjá mér) og annar sem snattari ,hef ekkert annað en gott að segja um þessa bíla.Gott að segja frá því að vélarnar breittust 2007 og er common rail vélin síðan mjög góð en ekki fyrir rennarin.
    kv Tryggvi





    09.01.2010 at 21:42 #675510
    Profile photo of Freyr Gunnarsson
    Freyr Gunnarsson
    Participant
    • Umræður: 1
    • Svör: 20

    Ég get ekki ráðlagt þér að nokkur maður kaupi þetta rusl,var með svona vinnubíl og þetta eru ekki góðir bílar vorum einnig með hilux sem var næstum upp á dag jafn gamal og D-maxinn,Isuzuinn var að eiða svona 3 lítrum meira en hiluxinn en samt var isuzuinn beinskiptur en hiluxinn sjálfskiftur,eftir aðeins 25.000 km akstur var allt farið að skrölta að framan á isuzu sem hefði verið allt í lagi ef hann hefði verið keyrður 250.000km en ekki eftir 25.000km akstur,svo tók hann upp á því að drepa á sér í tíma og ótíma og var umboðið heillengi að finna útúr þessu, svo var komið svo mikið slit í stýrisbúnaðinn og var það eins og stýrið væri ekki í sambandi við hjólinn,en svo er það versta eftir en það er þetta takkadrasl sem stýrir fjórhjóladrifinu virkaði alltaf hrikalega illa og verður að segjast að þetta takkadót á ekki heima í neinu sem á að kallast jeppi, Toyotan hafði vinninginn svo miklu munaði á öllum sviðum nema að Izusuinn var aðeins kraftmeiri en þar hafði sjálfskiptinginn í toyotuni kannski eitthvað að segja.
    Kv einn illa svikinn með Izusu.





    10.01.2010 at 01:41 #675512
    Profile photo of Andri Björnsson
    Andri Björnsson
    Participant
    • Umræður: 15
    • Svör: 28

    hvaða árg af Isuzu var þetta sem þú ert að drulla yfir?





    10.01.2010 at 09:54 #675514
    Profile photo of Freyr Gunnarsson
    Freyr Gunnarsson
    Participant
    • Umræður: 1
    • Svör: 20

    2006 módel





    10.01.2010 at 13:01 #675516
    Profile photo of Tryggvi Valtýr Traustason
    Tryggvi Valtýr Traustason
    Participant
    • Umræður: 6
    • Svör: 425

    Já Freyr einmitt 2006 var rusl en frá 2007 seinni partin er þetta allt annar bíll,eins og ég sagði í póstinum mínum!
    Já og ég hef smanburð átti 2006 og skilaði honum eftir 5000 km ,fékk síðan nýjan þegar þeir komu ,einnig faðir minn og 2 aðrir vinir og hafa þessir bílar reynst vel.Ekki hef ég neinn bónus að segja þetta bara reynsla-þú finnur nú sennilega ekki meiri Toyoto mann en mig .á 2 sk núna og búin að eiga ca 10 stk og hafa þeir reynst einnig vel en ég sá ekki og sé ekki ásæðu að borga 500 þús plús fyrir sambærilegan bíl sem vinnubílk-en auðvitað er nýji Hilux hinn bersti bíll





    10.01.2010 at 18:40 #675518
    Profile photo of Hans Magnússon
    Hans Magnússon
    Participant
    • Umræður: 36
    • Svör: 167

    Þessi bíll sem um ræðir er reyndar eftirárs bíll (gott verð), ónotaður og búinn að standa í nokkurn tíma. Er það eitt og sér ekki áhyggjuefni eða má treysta umboði til að fara vel yfir bílinn áður en hann fer á götuna?

    Kv
    HM





  • Author
    Replies
Viewing 6 replies - 1 through 6 (of 6 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.