FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Ingólfsfjall

by Kristinn Helgi Sveinsson

Forsíða › Forums › Spjallið › Ferðir › Ingólfsfjall

This topic contains 4 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Jón G Snæland Jón G Snæland 15 years, 9 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 08.08.2009 at 11:29 #205656
    Profile photo of Kristinn Helgi Sveinsson
    Kristinn Helgi Sveinsson
    Participant

    Er ekki hægt að fara á fjórum uppá Ingólfsfjall?

  • Creator
    Topic
Viewing 4 replies - 1 through 4 (of 4 total)
  • Author
    Replies
  • 08.08.2009 at 12:25 #653604
    Profile photo of Guðjón S. Guðjónsson
    Guðjón S. Guðjónsson
    Participant
    • Umræður: 22
    • Svör: 238

    Þar eru engir merktir vegslóðar og er því ekki æskilegt að fara það upp á vélknúnu ökutæki, en jú það á að vera hægt ef þú ferð Ölfusið og þegar þú kemur að bænum Hvammi er línuvegur sem er að vísu merktur reiðvegur á korti. Þegar þú ert kominn smá spöl upp eiga að sjást ummerki eftir ökutæki á hægri hönd, tek það fram að þar er mjög bratt og ekki fyrir hvern mann að fara þar upp. Enn og aftur er þetta ekki merktur vegslóði.

    Kv. Guðjón S





    08.08.2009 at 12:43 #653606
    Profile photo of Jónas Guðmundsson
    Jónas Guðmundsson
    Member
    • Umræður: 9
    • Svör: 51

    Ég hef ekið slóðann hinu megin frá þ.e. úr Grafningi frá Stóra Hálsi (ca 10 km innan við Þrastalund) og hann er ekki sem verstur. En það eru þó nokkrir bílar sem aka þetta á hverju sumri.





    08.08.2009 at 13:24 #653608
    Profile photo of Magnús Tómasson
    Magnús Tómasson
    Member
    • Umræður: 2
    • Svör: 80

    Það er æskilegra ef menn ætla að fara upp í gegnum ölfusið að tala við bóndan á Hvammi og fá leyfi hjá honum því þetta er landereign hans sem ekið er yfir
    kv maggi.





    08.08.2009 at 13:30 #653610
    Profile photo of Jón G Snæland
    Jón G Snæland
    Participant
    • Umræður: 58
    • Svör: 4513

    Slóðin er víst merkt á Mapsource, upp frá Nátthaga og Hvammi. Og línuvegur Landsvirkjunar yfir Grafningsháls er merktur á 1:50.000 frá Landmælingum. Það er ekki við okkur að sakast að kortagerð er í skötulíki.
    Þessi slóð er ekin reglulega t.d með eldsneyti á ljósavél fyrir Tetraendurvarpa. Síminn hefur séð um það. Þar sem er brattast, þar þarf bara aðeins að skoða sig um og aka síðan slóðina sem er syðst, þar er ekki mikill bratti. Við höfum farið þarna um með þungar kerrur og einnig dregið gáma þarna upp. Svo að jeppar með eitthvað í eftirdragi fara þetta létt.





  • Author
    Replies
Viewing 4 replies - 1 through 4 (of 4 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.