This topic contains 3 replies, has 1 voice, and was last updated by Sigrún Jóna Jónsdóttir 21 years, 2 months ago.
-
Topic
-
Ég skrapp austur fyrir fjall um daginn og rak augun í hið forkunnarfagra malarnám í Ingólfsfjalli. Þar sá ég för (sennilega jarðýtuför) upp og sá ég ekki betur en þau lægju upp á brún. Hefur einhver kíkt á þetta? Gaman væri að heyra hvort einhver veit meira.
Kv,
Lalli.
Viewing 3 replies - 1 through 3 (of 3 total)
Viewing 3 replies - 1 through 3 (of 3 total)
You must be logged in to reply to this topic.