FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Í tómu tjóni :(

by Þorsteinn Friðriksson

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Í tómu tjóni :(

This topic contains 15 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Karl Guðnason Karl Guðnason 17 years, 10 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 15.06.2007 at 20:39 #200430
    Profile photo of Þorsteinn Friðriksson
    Þorsteinn Friðriksson
    Participant

    Ég var að skipta um head í bílnum mínum. Landcruser 90 ´98 disel. Eitthvað hefur farið úrskeiðis hjá mér því bílin er afllaus og reykir mikið en gengur þó. Búið er að skoða tímann og er hann réttur. Eins var ventlabilð ath og er það rétt. Það eru nýar dísur. Er einhver sem kannast við svona vandamál!

  • Creator
    Topic
Viewing 15 replies - 1 through 15 (of 15 total)
  • Author
    Replies
  • 15.06.2007 at 20:48 #592526
    Profile photo of Hafþór Atli Hallmundsson
    Hafþór Atli Hallmundsson
    Participant
    • Umræður: 24
    • Svör: 810

    Ef að díselbíll reykir mikið er of mikil hráolía á móti lofti. Athugaðu hvort að túrbínuhosan sé tengd hjá þér, eða bara hvort að túrbínan sé í lagi og nái að snúast. Gætir tekið hosuna af blásarahúsinu og athugað hvort þú náir að snúna kuðungnum með hendinni.





    15.06.2007 at 23:33 #592528
    Profile photo of Gísli Þór Þorkelsson
    Gísli Þór Þorkelsson
    Participant
    • Umræður: 103
    • Svör: 1363

    Reindu nú ekki að láta menn missa fingur við það að láta menn ath hvort túrbínan snúist eða ekki.Eg ætla að vona að ég hafi ekki lært mitt fag til þess..En það hefur nú gerst hjá vönum mönnum!!!! það vantar svo miklar grunn uppl um það sem er að gerast og hvað hefur verið gert til að svara svona eins og þú gerir
    kv Gísli





    16.06.2007 at 00:09 #592530
    Profile photo of Arngrímur Kristjánsson
    Arngrímur Kristjánsson
    Participant
    • Umræður: 14
    • Svör: 403

    ……. hann hjá þér?????
    Er það bláhvítur reykur eða svartur eða????

    ef hann er báhvítur reykurinn þá er olíuv erkið ekki á réttum tíma en ef það er svartur reykur þá er ekki nóg loftflæði miða vð olíu

    Kveðja Addikr





    16.06.2007 at 06:14 #592532
    Profile photo of Dagur Bragason
    Dagur Bragason
    Participant
    • Umræður: 57
    • Svör: 1058

    Til þess að tíminn verði réttur þá þarf olíutíminn og ventlatíminn að vera í sama vinnuhring.
    Ekki er nóg að tímamerkin standist því mótorinn fer 2 snúninga ámeðan kambásinn fer 1 snúning.





    16.06.2007 at 08:44 #592534
    Profile photo of Þorsteinn Friðriksson
    Þorsteinn Friðriksson
    Participant
    • Umræður: 23
    • Svör: 156

    Tímamerkin eru rétt. En það er eins og einhver nemi sé ekki að vinna.
    kv
    Steini





    17.06.2007 at 09:05 #592536
    Profile photo of Þorsteinn Friðriksson
    Þorsteinn Friðriksson
    Participant
    • Umræður: 23
    • Svör: 156

    Ef bílinn er keyrður á um 3000 sn/mín verður reykurinn svona bláhvítur ! en við hraðabreytingar og í brekkum er hann svartur
    kv
    Steini





    17.06.2007 at 12:57 #592538
    Profile photo of Benedikt Sigurgeirsson
    Benedikt Sigurgeirsson
    Participant
    • Umræður: 171
    • Svör: 3595

    Er möguleiki að tími á olíuverki hafi ruglast? ertu búinn að tengja "búst"mælir á túrbínuna til að sjá hvað hún er að blása?





    17.06.2007 at 17:31 #592540
    Profile photo of Þorsteinn Friðriksson
    Þorsteinn Friðriksson
    Participant
    • Umræður: 23
    • Svör: 156

    Hann á ekki að hafa geta ruglast. Þar sem ekkert var átt við olíuverki og eða vélinni törnað eftir að tímareimin var tekin af. Ég er ekki búinn að tengja
    boster mælinn. Túrbínan var í lagi en auðvita gæti hún verið farin en á samt bátt með að trúa því.
    Kv. Steini





    17.06.2007 at 19:43 #592542
    Profile photo of Magnús Sigurðsson
    Magnús Sigurðsson
    Participant
    • Umræður: 32
    • Svör: 430

    það er segulloki sem sjórnar því að lokin sem stýrir afgasinu framhjá túrbínuni, hann er óteingdur eða bilaður.
    Kveðja Magnús.





    17.06.2007 at 20:50 #592544
    Profile photo of Þorsteinn Friðriksson
    Þorsteinn Friðriksson
    Participant
    • Umræður: 23
    • Svör: 156

    Veistu havar hann er staðsettur?
    Ég átta mig ekki hvar hann er staðsettur.
    Kv
    Steini





    22.06.2007 at 15:03 #592546
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    er málið leyst ?





    22.06.2007 at 20:36 #592548
    Profile photo of Þorsteinn Friðriksson
    Þorsteinn Friðriksson
    Participant
    • Umræður: 23
    • Svör: 156

    Þéttingar undir spíssa rangt settar í (aðkeypt vinna). Ramagnslúm við hvalbak nokkrir vírar einangraðir. Túrbínan "föst" skipt um hana. Er ekki búinn að rífa þá gömlu til að skoða hvað fór úrskeiðis. :(
    Kv. Steini





    22.06.2007 at 22:49 #592550
    Profile photo of Hafþór Atli Hallmundsson
    Hafþór Atli Hallmundsson
    Participant
    • Umræður: 24
    • Svör: 810

    Gísli minn. Auðvitað meinti ég að hann ætti að hafa dautt á vélinni þegar hann færi í þessar athuganir með túrbínuna. En ég er ekkert reiður við þig samt. Hvað fæ ég í verðlaun fyrir rétt gisk?
    Haffi





    23.06.2007 at 15:09 #592552
    Profile photo of Þorsteinn Friðriksson
    Þorsteinn Friðriksson
    Participant
    • Umræður: 23
    • Svör: 156

    Það var fátt sem benti til að túrbínan væri
    "að fara" áður en farið var út í það að skipta um hedd. Reyndar stóð bílin í ca. hálfan mánuð áður en hafist var handa við að skipta um heddið. Það verður forvitnilegt að skoða gömlutúrbínuna.
    Kveðja
    Steini





    23.06.2007 at 17:22 #592554
    Profile photo of Karl Guðnason
    Karl Guðnason
    Member
    • Umræður: 28
    • Svör: 1154

    Sýsli það er engin verri þó hann vanti putta,reyndar held ég að það sé mannbætandi að missa 1 eða tvo, því maður er ekki eins "fingralangur" á eftir.
    kv:Kalli mislangi





  • Author
    Replies
Viewing 15 replies - 1 through 15 (of 15 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.