This topic contains 15 replies, has 1 voice, and was last updated by Karl Guðnason 17 years, 7 months ago.
-
Topic
-
Ég var að skipta um head í bílnum mínum. Landcruser 90 ´98 disel. Eitthvað hefur farið úrskeiðis hjá mér því bílin er afllaus og reykir mikið en gengur þó. Búið er að skoða tímann og er hann réttur. Eins var ventlabilð ath og er það rétt. Það eru nýar dísur. Er einhver sem kannast við svona vandamál!
Viewing 15 replies - 1 through 15 (of 15 total)
Viewing 15 replies - 1 through 15 (of 15 total)
You must be logged in to reply to this topic.