This topic contains 4 replies, has 1 voice, and was last updated by Einar Kjartansson 19 years, 10 months ago.
-
Topic
-
Ég var að troða 35″ dekkjum undir Isuzuinn minn 92 mótel og vantar uppástungur af ferð til að prufa garminn.
Ég ætla mér svosum bara að fara í dagstúr en vantar stað til reyna á hann í erfiðu snjófæri. Hann stóð sig nokkuð vel í jöklaferðum um páskaleytið á 33″ sumardekkjum en núna vantar mig tölvert erfiðara færi.
Ég hef lítið GPS tæki svo að leiðin mætti vera á svoleiðis formi.
Takk!
Viewing 4 replies - 1 through 4 (of 4 total)
Viewing 4 replies - 1 through 4 (of 4 total)
You must be logged in to reply to this topic.