FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Hversu þungur er gamli patrol

by

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Hversu þungur er gamli patrol

This topic contains 20 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Guðjón Snær Steindórsson Guðjón Snær Steindórsson 21 years, 3 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 04.02.2004 at 09:08 #193661
    Profile photo of
    Anonymous

    Ég var að pæla í því þegar ég las tölurnar með þyngd bíla sem skráðir eru í nýliðaferðinni.. minn range rover með patrol 2.8 mótor á 38″ dekkjum er 2180kg, en var að lesa að gamli pattin á 38″ væri 2000kg til 2150kg..?

    Kv,
    Jón Þór

  • Creator
    Topic
Viewing 20 replies - 1 through 20 (of 20 total)
  • Author
    Replies
  • 04.02.2004 at 11:15 #487582
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Það eru tveir vina mínna með 91 patta, annar á 38" og vigtaði um 2,800 kg fullur af olíu og með allan útbúnað.
    Hinn er á 35" minna breyttur, ekkert spil eða dót til að þyngja en hann viktar um 2100 kg þannig að menn sem segja meira breytta bíla vera 2150 kg þá held ég að þeir hafi bara litið í skráningarskírteinið í staðinn fyrir að nenna á vigtina með bílinn.
    Hafa ber í huga þegar talað er um vigt, þá er allur búnaður, farangur og eldsneyti, líka vigt og ætti að vera um borð þegar bíll er vigtaður þannig að menn fái raunhæfar tölur.
    Alli.





    04.02.2004 at 11:15 #492169
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Það eru tveir vina mínna með 91 patta, annar á 38" og vigtaði um 2,800 kg fullur af olíu og með allan útbúnað.
    Hinn er á 35" minna breyttur, ekkert spil eða dót til að þyngja en hann viktar um 2100 kg þannig að menn sem segja meira breytta bíla vera 2150 kg þá held ég að þeir hafi bara litið í skráningarskírteinið í staðinn fyrir að nenna á vigtina með bílinn.
    Hafa ber í huga þegar talað er um vigt, þá er allur búnaður, farangur og eldsneyti, líka vigt og ætti að vera um borð þegar bíll er vigtaður þannig að menn fái raunhæfar tölur.
    Alli.





    04.02.2004 at 12:00 #487584
    Profile photo of Einar Kjartansson
    Einar Kjartansson
    Participant
    • Umræður: 44
    • Svör: 4166

    Á eyðublaði vegna skráingar í nýliðaferð í Setrið er beðið um þyngd samkvæmt skráningarskýrteini. Þetta er gert vegna þess að þetta er einfaldasta aðferðin til að bera saman ólíka bíla. Það er nothæf nálgun að gefa sér að þyngd eldsneytis, farþega og farangurs sé í hlutfalli við eginþyngd bílsins.

    Nákvæmari aðferð til að bera saman mögulegt flot mismunandi bíla, er að nota góðan loftmæli til mæla þann þrýsting sem þarf að vera í dekki til að lyfta bílnum í tiltekna hæð (t.d.3sm) miðað við alveg loftlaust dekk. Þetta er hægt að gera með bílinn fulllestaðann og tilbúinn í ferð.

    Þessi þrýstingur er ofast á bilinu 1.5-4 psi. Það er þó sá galli á þessari aðferð, að flestir loftmælar sem notaðir eru til að mæla loft í dekkjum, eru ónákvæmir við svona lágan þrýsting.

    -Einar





    04.02.2004 at 12:00 #492172
    Profile photo of Einar Kjartansson
    Einar Kjartansson
    Participant
    • Umræður: 44
    • Svör: 4166

    Á eyðublaði vegna skráingar í nýliðaferð í Setrið er beðið um þyngd samkvæmt skráningarskýrteini. Þetta er gert vegna þess að þetta er einfaldasta aðferðin til að bera saman ólíka bíla. Það er nothæf nálgun að gefa sér að þyngd eldsneytis, farþega og farangurs sé í hlutfalli við eginþyngd bílsins.

    Nákvæmari aðferð til að bera saman mögulegt flot mismunandi bíla, er að nota góðan loftmæli til mæla þann þrýsting sem þarf að vera í dekki til að lyfta bílnum í tiltekna hæð (t.d.3sm) miðað við alveg loftlaust dekk. Þetta er hægt að gera með bílinn fulllestaðann og tilbúinn í ferð.

    Þessi þrýstingur er ofast á bilinu 1.5-4 psi. Það er þó sá galli á þessari aðferð, að flestir loftmælar sem notaðir eru til að mæla loft í dekkjum, eru ónákvæmir við svona lágan þrýsting.

    -Einar





    04.02.2004 at 12:21 #487586
    Profile photo of Stefán Stefánsson
    Stefán Stefánsson
    Participant
    • Umræður: 17
    • Svör: 2647

    Talandi um það hvar fær maður almennilegan loftmælir sem er mark takandi á á svona lágum þrýsting?





    04.02.2004 at 12:21 #492175
    Profile photo of Stefán Stefánsson
    Stefán Stefánsson
    Participant
    • Umræður: 17
    • Svör: 2647

    Talandi um það hvar fær maður almennilegan loftmælir sem er mark takandi á á svona lágum þrýsting?





    04.02.2004 at 12:22 #487588
    Profile photo of Arnór Magnússon
    Arnór Magnússon
    Participant
    • Umræður: 14
    • Svör: 640

    Sælir

    Gamli Patrolin okkar 87 árgerð high roof var í skráningarskirteini 1905 kg. Nú veit ég ekki hvort það hafi verið fyrir eða eftir 35" breytingu, sennilega fyrir.

    Kveðja
    Izeman





    04.02.2004 at 12:22 #492180
    Profile photo of Arnór Magnússon
    Arnór Magnússon
    Participant
    • Umræður: 14
    • Svör: 640

    Sælir

    Gamli Patrolin okkar 87 árgerð high roof var í skráningarskirteini 1905 kg. Nú veit ég ekki hvort það hafi verið fyrir eða eftir 35" breytingu, sennilega fyrir.

    Kveðja
    Izeman





    04.02.2004 at 12:25 #487590
    Profile photo of Arnór Magnússon
    Arnór Magnússon
    Participant
    • Umræður: 14
    • Svör: 640

    Smá viðbót

    Sá sem foreldrar mínir eru komnir á núna 93 árgerð, er skráður minnir mig milli 2100 – 2200kg, hann er 33" breyttur.

    Kveðja
    Izeman





    04.02.2004 at 12:25 #492185
    Profile photo of Arnór Magnússon
    Arnór Magnússon
    Participant
    • Umræður: 14
    • Svör: 640

    Smá viðbót

    Sá sem foreldrar mínir eru komnir á núna 93 árgerð, er skráður minnir mig milli 2100 – 2200kg, hann er 33" breyttur.

    Kveðja
    Izeman





    04.02.2004 at 12:26 #492189
    Profile photo of Hafsteinn Þór Hafsteinsson
    Hafsteinn Þór Hafsteinsson
    Participant
    • Umræður: 124
    • Svör: 2697

    Keypti fyrir nokkrum árum tvo (fokdýra) loftmæla í Bílanaust. Þeir eru með skífu og nál, annar 0-15pund og hinn 0-60pund.

    -haffi





    04.02.2004 at 12:26 #487592
    Profile photo of Hafsteinn Þór Hafsteinsson
    Hafsteinn Þór Hafsteinsson
    Participant
    • Umræður: 124
    • Svör: 2697

    Keypti fyrir nokkrum árum tvo (fokdýra) loftmæla í Bílanaust. Þeir eru með skífu og nál, annar 0-15pund og hinn 0-60pund.

    -haffi





    05.02.2004 at 16:02 #492192
    Profile photo of Þór Ægisson
    Þór Ægisson
    Participant
    • Umræður: 4
    • Svör: 32

    Fór með Patrol ´86 á sköllóttum 35 tommum á viktina,
    tómur tankur og ekkert í bílnum, viktaði tæp 2200kg.

    Kv. ÞÆ





    05.02.2004 at 16:02 #487594
    Profile photo of Þór Ægisson
    Þór Ægisson
    Participant
    • Umræður: 4
    • Svör: 32

    Fór með Patrol ´86 á sköllóttum 35 tommum á viktina,
    tómur tankur og ekkert í bílnum, viktaði tæp 2200kg.

    Kv. ÞÆ





    05.02.2004 at 18:55 #492197
    Profile photo of Jóhann Kristján Kristjáns
    Jóhann Kristján Kristjáns
    Participant
    • Umræður: 11
    • Svör: 213

    Hér var aðeins komið inn á þetta efni . . .

    [url=https://old.f4x4.is/vefspjall/tradur.asp?t=1331
    ]https://old.f4x4.is/vefspjall/tradur.asp?t=1331[/url]

    Kv.
    Jói.





    05.02.2004 at 18:55 #487596
    Profile photo of Jóhann Kristján Kristjáns
    Jóhann Kristján Kristjáns
    Participant
    • Umræður: 11
    • Svör: 213

    Hér var aðeins komið inn á þetta efni . . .

    [url=https://old.f4x4.is/vefspjall/tradur.asp?t=1331
    ]https://old.f4x4.is/vefspjall/tradur.asp?t=1331[/url]

    Kv.
    Jói.





    05.02.2004 at 19:01 #492201
    Profile photo of Jóhann Kristján Kristjáns
    Jóhann Kristján Kristjáns
    Participant
    • Umræður: 11
    • Svör: 213

    hana, þetta ætti að virka . . . . . annars bara copy/paste

    [url=https://old.f4x4.is/vefspjall/tradur.asp?t=1331
    ]https://old.f4x4.is/vefspjall/tradur.asp?t=1331[/url]





    05.02.2004 at 19:01 #487598
    Profile photo of Jóhann Kristján Kristjáns
    Jóhann Kristján Kristjáns
    Participant
    • Umræður: 11
    • Svör: 213

    hana, þetta ætti að virka . . . . . annars bara copy/paste

    [url=https://old.f4x4.is/vefspjall/tradur.asp?t=1331
    ]https://old.f4x4.is/vefspjall/tradur.asp?t=1331[/url]





    05.02.2004 at 21:01 #492204
    Profile photo of Guðjón Snær Steindórsson
    Guðjón Snær Steindórsson
    Participant
    • Umræður: 10
    • Svör: 27

    Var að láta vigta Patrolinn minn.
    Árgerð 1995, 38" dekk, fullur tankur, verkfæri, drullutjakkur. Hann er 2180 kg.
    kv,
    Guðjón





    05.02.2004 at 21:01 #487600
    Profile photo of Guðjón Snær Steindórsson
    Guðjón Snær Steindórsson
    Participant
    • Umræður: 10
    • Svör: 27

    Var að láta vigta Patrolinn minn.
    Árgerð 1995, 38" dekk, fullur tankur, verkfæri, drullutjakkur. Hann er 2180 kg.
    kv,
    Guðjón





  • Author
    Replies
Viewing 20 replies - 1 through 20 (of 20 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.