This topic contains 69 replies, has 1 voice, and was last updated by Veigar Arthúr 19 years, 3 months ago.
-
Topic
-
Smá forvitni.
Hversu mikið ekna bíla eiga menn. Gaman væri að fá tegund, árg og km stöðu og hvort að eitthvað sé búð að gera fyrir mótor. Ekta eitthvað til að monta sig af í þessum harða heimi bílategunda sem vill loða við okkur. Minn er betri en þinn og svo framvegis.
Datt þetta í hug því að ótrúlega margir telja að bílar sem komnir eru yfir 100.000 km séu hreinlega ónýtir.Á sjálfur Terrano árg 98 ekinn einungis 104.000 km og ekkert ennþá verið gert við mótor.
Kv
Peve
You must be logged in to reply to this topic.