This topic contains 11 replies, has 1 voice, and was last updated by Anonymous 21 years, 11 months ago.
-
Topic
-
Sælir piltar.
Mig langar að spyrja ykkur ráða.
Ég var að eignast nýtt GPS tæki, garmin GPSmap 162.
Mér virðist vera ómögulegt að hlaða ferlum frá því í Visual Series. það má vera að það sé eðlilegt, ég þekki það ekki. Þó hef ég alltaf getað sótt þannig ferla úr gamla tækinu mínu, garmin 128.Ég get aftur á mótí sótt ferlana ef ég nota MapSource, en þar á ég engin kort. Þar get ég vistað skrána sem .TXT, en ef ég svo vil opna þá skrá í Visual Series, er það ekki hægt.
Svo ég spyr.
Kunnið þið ráð til að sækja ferlana í þetta tæki frá Visual Series, eða ráð til að breyta þeim úr því formi sem MapSource býr til, í það sem Visual Series notar?Kv. Emil.
P.s. Keyptu menn mikið hjá Bílanaust?
Ekki ég, en ölið var gott.
You must be logged in to reply to this topic.