Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › hvernig lýst mönnum á nýja Izusuinn
This topic contains 10 replies, has 1 voice, and was last updated by Tómas Guðmundsson 18 years, 9 months ago.
-
CreatorTopic
-
07.02.2007 at 10:35 #199609
hvernig lýst mönnum hér á nýja Izusuinn með 3 lítara vélinni og sjálfskiptur
hvernig hentar hann til breytinga
er hægt að fá í hann hlutföll og læsingar -
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
07.02.2007 at 11:33 #579456
Það er ekki spurning allt sem heitir Isuzu er gott.
07.02.2007 at 11:49 #579458
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
mér líst bara þokkalega á draslið og er í þessum töluðu orðum að fara skoða hann og prófa og spyrja þá spjörunum úr sambandi við læsingar hlutföll og breytingar
kv Hjalti
07.02.2007 at 17:58 #579460
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
þetta eru ágætis dollur ekkert verra en hilux eða annað það eru 2 að fara í breytingu hjá AT fyrir 35" og verða sýndir laugard 17 feb ágætis afl í þessu og fínt að keyra . Verður gaman að sjá þetta breytt og bíða svo eftir 38" breytingu og verði á því .
Kv Hjalti
07.02.2007 at 19:12 #579462Ágætis bíll að sjá af myndum hef ekki séð hann í eigin persónu en það kemur brátt að því en hvernig er með læsingar, hlutföll og það allt????
ég náttúrulega vill ekkert minna en 38" en það er auðvitað bara ég:D
Davíð
07.02.2007 at 20:07 #579464Það er nátturulega eitthvað að verðlagningunni hér á landi þar sem
nærri því samskonar litlir pallbílar og verðið er að muna 590 þúsundum. Og það skrítna er að ódýrari bíllinn virðist vera með mun fleiri aukahlutum heldur en sá dýrari.Dæmi hver fyrir sig.
[url=http://www.isuzu.is/taeknilysing/:1w419484][b:1w419484]Hérna sést munur á Isuzu, Toyotu og Nissan pallbílum. Allir með svipað afl, svipuð þyngd nema það munar sirka einni 38" breytingu í verði. [/b:1w419484][/url:1w419484]
Jæja ekki þó breyting á viðurkenndu breytingaverkstæði.
kv Gunnar
Usss þetta mega konurnar ekki sjá að hægt hefði verið að kaupa 600 þús ódýrari bíl….
07.02.2007 at 21:07 #579466Fínt verð á Súsanum og lítur vel út í samanburðinum. Reyndar vakti einn aukahlutanna furðu mína: Loftkæling – já handvirk. Er það nútíma útgáfa af blævæng eða eiga mennirnir við að hún sé handstýrð ?
07.02.2007 at 21:07 #579468Ég hef velt fyrir mér að skoða nýja Izusuinn nánar og þá sérstaklega þar sem hann kostar um 600 þús minna en Hilux. Mér finnst samt rétt að IH setji samanborðinn rétt fram því samkvæmt minni vitneskju er Hiluxinn með bæði Cruise control og handvirkri loftkælingu. Hiluxinn sem ég prófaði í dag var í það minnsta með Cruise control. Ég skoðaði miðstöðina ekki sérstaklega. Áhugavert það sem fram kemur í samanburðinum að Navaran sé ekki með mismunadrif. Hvað þá?
Kv
AG
07.02.2007 at 22:24 #579470Það er nátturulega skömm að þessu hjá svona stóru og öflugu fyrirtæki (IH) að vinna þennan lista ekki betur og leiðrétta svona smávillur eins og mismunadrif sé ekki í bíl, líklegast eru 99% af öllum bílum í heiminum með mismunadrif.
En með cruise controlið þá er það líklegast ekki staðalbúnaður í Hilux en er þá í Isuzu. Ég fann ekkert um það á Toyota.is hvort að það sé staðalbúnaður eða aukabúnaður og þá mega þeir líka laga heimasíðuna sína.
kv
Gunnar
08.02.2007 at 00:03 #579472Ég get nú ekki betur séð en að það sé all margar villur í þessum samanburði gagnvart Hilux.
Það er í honum þessi staðalbúnaður,
1.Cruise control = já
2.Loftkæling = já
3.12 V aukatengi = já
4.Aksturstölva = já
5.Halogen framljós = já
6.Þokuljós = jáÞetta er sem ég sá í fljótheitum,
þó að það vanti eitthvað af þessu á heimasíðu
þeirra (Toyota)En verðið er gott engu að síður.
ps,man ekki eftir neinum nýjum bílum í fljótheitum
sem ekki er með halogen framljós,
nema þeir sem eru með HID ljós (Xenon)
08.02.2007 at 00:28 #579474Ef það eru ekki halogenljós í hilux og navara Hvernig perur eru þá eginlega í frammljósunum?

-
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.
