This topic contains 26 replies, has 1 voice, and was last updated by Anonymous 20 years, 6 months ago.
-
Topic
-
Sælt veri fólkið.
Ég er 19 ára og er að fara að kaupa minn firsta jeppa.
Ég get farið með c.a. 130.0000 til 140.000 í gripinn.
Ég hef verið að pæla mikið í vitöru á 35“ en hef heirt að hún sé alltaf að rífa gírhúsið sem er úr áli.
Síðan hef ég líka verið að pæla í jimny og fara í 35 með læsingum, hlutföllum og öllu.
Semsagt mig langar í ódýrann bíl sem kemst allt og eiðir engu
Vonast ég til að fá leiðbeiningar og ráðleggingar frá ykkur (fræknu fjallamenn)Kveðja KRISTMANN
You must be logged in to reply to this topic.