This topic contains 18 replies, has 1 voice, and was last updated by Anonymous 20 years, 2 months ago.
-
Topic
-
okey ég veit að þetta er ekki sjaldgæfasta umræðuefnið og þið sjálfsagt orðnir leiðir á að svara þessu .. en ég ætla samt að varpa þessari spurningu fram…
Hvaða bíl/jeppa er gáfulegt að kaupa sér með tilliti til eyðslu , verðs, bilanatíðni and so on and so on ..
ok þeir bílar sem að ég hef verið að skoða eru:
1. Toyota 4 runner, held að það sé gáfulegri kostur en hilux D/C en er samt hræddur við eyðslu á honum V6 3000 bílnum.. er ástæða til að óttast eyðsluna..?
2. Toyota 4 Runner 3.0 TD einn stór galli hann er svo helv. dýr .. það er bara rugl !!
3. Toyota Hilux D/C annað hvort bensin eða Disel bara eftir hvort býðst.. eyðslan er aðeins minni á D/C en á 4 runner ekki satt ?
4. MMC L-200 ? Veit samt ekki neitt um þá .. þannig að maður væri að vaða soldið blint í sjóinn með þann bil..
5. Nissan D/C sama og með L 2oo veit ekki neitt um þessa bíla sbr. Eyðslu og annars kona rekstrarkostnað..
Þannig að spurningin er á ég að skella mér á 4 runner eða hilux og ekkert hugsa meira um málið eða er einhver annar sniðugur kostur..
Reynið nú að ljúga einhverju sniðugu inná fáfróðan mannin
P.s ég færi max í 35? dekk en er samt soldið að horfa á 33? dekk þar sem að þessi bill yrði ekki notaður til að jöklast mikið mest bara ferðalög á sumrin og aðeins til að fá jeppafílinginn þar sem að ég hef ekki átt jeppa áður.. og er að leita að ódýrum jeppa (ef hann er til !! :D)
You must be logged in to reply to this topic.