This topic contains 4 replies, has 1 voice, and was last updated by Sigurður Magnússon 16 years, 7 months ago.
-
Topic
-
Ég er búinn að fá mér pallbíl, Nissan Navara, og setti undir hann vegleg dekk og lok yfir pallinn. Gallinn er sá að það rykast alveg ferlega inn í hann. Vitið þið hvernig best er að þétta hann? Eftirfarandi hef ég heyrt:
.
1) Arctic Trucks eru með hentuga gúmmílista.
2) Sniðugt að bora gata framan á skúffuna til að skapa yfirþrýsting.
.Ég hef lítið vit á þessu og langar til heyra ykkar álit áður en ég geri nokkuð í málinu. Takk, bless, Baldur.
Viewing 4 replies - 1 through 4 (of 4 total)
Viewing 4 replies - 1 through 4 (of 4 total)
You must be logged in to reply to this topic.