This topic contains 3 replies, has 1 voice, and was last updated by Þröstur Þórisson 15 years, 3 months ago.
-
Topic
-
Mig langar að spyrja (fyrir einn sem ég þekki á Nissan Navarra) hvort menn hér vita hverjir hafa verið að smíða palla á pick-upa í staðinn fyrir skúffuna sem er á þeim original. Maður hefur séð talsvert af svona breyttum bílum merkta byggngarvertökum, vélsmiðjum og fleirum. Pallarnir eru að því er virðist smíðaðir úr prófílrörum, gjarnan galvaníseraðir og eru án hjólskála og með hliðum sem hægt er að fella niður. Allar uppástungur vel þegnar.
Siggi
Viewing 3 replies - 1 through 3 (of 3 total)
Viewing 3 replies - 1 through 3 (of 3 total)
You must be logged in to reply to this topic.