FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Hver þorði

by Bæring J. Björgvinsson

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Hver þorði

This topic contains 27 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Eiður Ragnarsson Eiður Ragnarsson 19 years, 2 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 16.02.2006 at 22:19 #197338
    Profile photo of Bæring J. Björgvinsson
    Bæring J. Björgvinsson
    Participant

    Jæja hvernig fór þetta.

    Hverjir þorðu.?
    Og hver var stigahæstur og hver náði lengst.?

    Ég sjálfur gugnaði á þessu, En hver veit kanski þorir maður næst.

  • Creator
    Topic
Viewing 20 replies - 1 through 20 (of 27 total)
1 2 →
  • Author
    Replies
  • 16.02.2006 at 23:51 #543080
    Profile photo of Magnús Sigurðsson
    Magnús Sigurðsson
    Participant
    • Umræður: 32
    • Svör: 430

    Ég held að 36“ Grandin hjá Loft hafi skorað hæst 622 að ég held. Fordin hans Gísla í Celsíus fór hæst 238cm , þá var hann stopaður (stóð vel í öll hjól, hefði geta farið hærra). Sá sem fór næst hæst náði 190cm, Patrol og 100 Cruser.
    Kveðja Magnús.





    17.02.2006 at 00:18 #543082
    Profile photo of Einar Kjartansson
    Einar Kjartansson
    Participant
    • Umræður: 44
    • Svör: 4166

    [url=http://um44.klaki.net/rti.pdf:2ypmja56]Hér eru þær tölur sem ég hef undir höndum.[/url:2ypmja56]. Þarna vantar mikið af upplýsingum, m.a. upplýsingar um hjólahaf. 500 í hjólahafs dálkinum þýðir að upplýsingar vantar. Ef viðkomandi senda upplýsingar í tölvupósti á eik@klaki.net, þá mun ég uppfæra töfluna.

    -Einar





    17.02.2006 at 10:49 #543084
    Profile photo of Skúli Haukur Skúlason
    Skúli Haukur Skúlason
    Participant
    • Umræður: 86
    • Svör: 2442

    Miðað við þessar fyrstu tölur er Cherokee á toppnum og reyndar Cherokee almennt að koma vel út. Þessi Cherokee sem þarna er efstur var líka býsna flottur á rampinum.
    Kv – Skúli





    17.02.2006 at 13:16 #543086
    Profile photo of Rúnar Ingi Hjartarsson
    Rúnar Ingi Hjartarsson
    Member
    • Umræður: 5
    • Svör: 86

    Hvers konar spítukubbur er bíllinn hjá þér eiginlega? Hefði nú veðjað hærra skori á þig.





    17.02.2006 at 13:25 #543088
    Profile photo of Skúli Haukur Skúlason
    Skúli Haukur Skúlason
    Participant
    • Umræður: 86
    • Svör: 2442

    Ég ætla ekki einu sinni að reyna að klóra í bakkann. Nú þarf eiginlega að leggjast yfir það (eða undir það) hvað er að. Kannski um að kenna nýju dempurunum að aftan
    Ég fór á rampinn í fyrra og fór þá 20 cm lengra, en þá reyndar á þurru og góðu gripi.





    17.02.2006 at 13:33 #543090
    Profile photo of Einar Kjartansson
    Einar Kjartansson
    Participant
    • Umræður: 44
    • Svör: 4166

    Of stuttir demparar geta skemmt fyrir á rampinum, en ég hef haft grun um slaglöng fjöðrun í Breska Heimsveldinu nýtist ekki sem skildi vegna gorma sem eru stífari en þeir þurfa að vera. Ef sú tilgáta mín er rétt, að það hafi verið settir stífari gormar en orginal, þegar bíllinn var settur á 35" dekkin, þá gæti verið til bóta að finna mýkri gorma (eða loftpúða). Ég held að það sé oftast betri kostur að hækka gormabíla með því að nota orginal gormana með klossum, heldur en að skipta um gorma, sem hættir til að vera miklu stífari og að síga með tímanum.

    -Eianr





    17.02.2006 at 13:43 #543092
    Profile photo of Skúli Haukur Skúlason
    Skúli Haukur Skúlason
    Participant
    • Umræður: 86
    • Svör: 2442

    Skilst að það séu stífari gormar undir hjá mér en orginal gormarnir, þannig að þarna gæti verið einn þáttur. Reyndar held ég sé rétt að Rúnar Ingi sé líka með þessa stífari gorma, er það ekki rétt munað?
    Kv – Skúli





    17.02.2006 at 14:06 #543094
    Profile photo of Loftur Matthiasson
    Loftur Matthiasson
    Participant
    • Umræður: 17
    • Svör: 50

    Sælir eru menn nokkuð búnir að hlaða myndunum frá því í gær ?

    kv Loftur





    17.02.2006 at 15:16 #543096
    Profile photo of Valur Sveinbjörnsson
    Valur Sveinbjörnsson
    Participant
    • Umræður: 49
    • Svör: 1530

    Alveg ótrúlegt.

    vals.





    17.02.2006 at 15:46 #543098
    Profile photo of Bjarni Gunnarsson
    Bjarni Gunnarsson
    Participant
    • Umræður: 78
    • Svör: 1462

    Land Rover eigendur hafa þó smá snefil af húmor, allavega fyrir sjálfum sér :)
    –
    Dæmi [url=http://www.islandrover.is/humor/:2a1ha5t1][b:2a1ha5t1]hér[/b:2a1ha5t1][/url:2a1ha5t1] og [url=http://www.fourfold.org/LR_FAQ/FAQ.6.taylorFAQ.html:2a1ha5t1][b:2a1ha5t1]hér[/b:2a1ha5t1][/url:2a1ha5t1].
    –
    Bjarni G.





    17.02.2006 at 16:02 #543100
    Profile photo of Skúli Haukur Skúlason
    Skúli Haukur Skúlason
    Participant
    • Umræður: 86
    • Svör: 2442

    Þægindi eru náttúrulega bara hégómi og ástæðulaust að velta því fyrir sér í fjallabíl, því eins og einn ágætur maður sagði sem vann við hönnunina ‘Durability was based on drivers discomfort – we damaged more drivers then vehicles during testing’. Þarf ekki að hafa fleiri orð um það. Endingu Landrover þarf ekki að fjölyrða um, 70% þeirra sem framleiddir hafa verið eru ennþá ökufærir (skv. einhverri umfjöllun úr BBC held ég sé). Og eins og eik bendir á væri skorið á rampinum líklega hærra ef upphaflegu Rover gormarnir væru á sínum stað.
    Varðandi kenningar um að framleiðslu Defenders verði hætt þá væri slíkt náttúrulega menningarlegt slys, en við treystum á breska bændur, þeir hafa hrundið á bak aftur öllum hugmyndum um að breyta meginlínum í boddýinu og munu vafalaust afstýra þessu slysi.
    Kv- Skúli





    17.02.2006 at 16:10 #543102
    Profile photo of Rúnar Sigurjónsson
    Rúnar Sigurjónsson
    Participant
    • Umræður: 31
    • Svör: 3028

    Er hún ekki frekar augljós? Bílarnir sem eru með 4link að framan og aftan standa sig best (enda eiginlega sjálfgefið).

    Kemur mér þó mikið á óvart hvað það er mikill munur á milli t.d. Patrolana.

    kv
    Rúnar.





    17.02.2006 at 16:10 #543104
    Profile photo of Rúnar Ingi Hjartarsson
    Rúnar Ingi Hjartarsson
    Member
    • Umræður: 5
    • Svör: 86

    Skúli, reyndar ekki en það er rétt hjá þér að svo var einu sinni. Þá var ég að sækjast eftir burði og tímdi ekki í loftið. Klossar undir "orginalann" voru því ekki "option" eins og eik ýjar að sé lausn mála. Auðvitað veit ég hvers kyns er hjá þér og eik kemur aðeins inná það með stífu gormana. Er viss um að hefðirðu sett afturí skott svona 20 (40kg/stk) sementspoka hefðirðu náð mun lengra á þessum gormum (nýtt samansviðið betur). Ef þú ert ekki að rogast með mikið farg alla daga er þess virði að setja td. county gormana undir, drifgetan batnar nebbilega líka við það.

    Verki, sumt rétt, td. að hann er roskinn, en annað ekki og þú veist það vel trúi ég. Ég er nú bara þannig gerður einhvernvegin með alla mína þumla og hrukkur að mér hentar ekki að ferðast um í bómull. Sumir eru bara hraustari (eða klaufskari) en aðrir sko. Sama hvað þú segir um Rover, hann hefur staðist gríðarlegt áhlaup undanfarin ár betur en flestir aðrir bílar hefðu gert.
    Ýktur: Held reyndar að sumt af þessum húmmör komi ekki til að góðu. Þetta er auðvitað ákveðin tækni til að bregðast við umfjöllun :).

    Sveitavargurinn klikkar ekki, jafnvel þó breskur sé.





    17.02.2006 at 16:27 #543106
    Profile photo of Baldur Gunnarsson
    Baldur Gunnarsson
    Participant
    • Umræður: 43
    • Svör: 821

    Rúnar, liggur munurinn á patrolunum ekki bara í því hvort sé búið að færa efri aftur stífurnar niður eða ekki. Mig minnir nú að Hlynur hafi einhvern tíman sagt mér að það væri ekki búið að færa niður í bílnum hans. Hvering var þetta Hlynur?

    kv
    Baldur skáti





    17.02.2006 at 16:28 #543108
    Profile photo of Skúli Haukur Skúlason
    Skúli Haukur Skúlason
    Participant
    • Umræður: 86
    • Svör: 2442

    Góður punktur með sementspokann, reyni það næst. Lætur það ekki fara lengra!!!





    17.02.2006 at 16:55 #543110
    Profile photo of Benedikt Magnússon
    Benedikt Magnússon
    Participant
    • Umræður: 88
    • Svör: 3004

    Nei nei nei Jóhannes… Það er ekki burðargetan sem er mæld þannig heldur er það mælieiningin á plássi… Hversu margar á fæti komast inn í einu….

    :)

    Benni á bómullarhnoðranum





    17.02.2006 at 16:59 #543112
    Profile photo of Skúli Haukur Skúlason
    Skúli Haukur Skúlason
    Participant
    • Umræður: 86
    • Svör: 2442

    … og verð á góðum Landrover aðeins gefið upp í kýrgildum.
    Kv – Skúli





    17.02.2006 at 17:19 #543114
    Profile photo of Gunnar þór
    Gunnar þór
    Participant
    • Umræður: 41
    • Svör: 197

    ég gat ekki annað en tekið eftir því að það voru nokkrir þarna með myndavélar með í för og var að pæla hvort þeir ætluðu ekki að setja þær á netið?





    17.02.2006 at 18:34 #543116
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    nokkrar myndir hér

    http://www.johannsson.net/Myndakerfi.aspx?id=11





    17.02.2006 at 20:14 #543118
    Profile photo of Karl Guðnason
    Karl Guðnason
    Member
    • Umræður: 28
    • Svör: 1154

    Gott framtak gaman að sjá þessar myndir verst að hafa ekki verið þarna til að rúlla ykkur ræflunum upp.
    Kv: Kalli PATTON
    Ps:Hvenig stóðu pattarnir sig ég held að það hafi verið prent villa að patti hafi ekki unnið.
    Kv:Kalli tapsári





  • Author
    Replies
Viewing 20 replies - 1 through 20 (of 27 total)
1 2 →

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.