FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Hver á þennan bíl ?

by Benedikt Sigurgeirsson

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Hver á þennan bíl ?

This topic contains 8 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Davíð Freyr Jónsson Davíð Freyr Jónsson 19 years ago.

  • Creator
    Topic
  • 15.05.2006 at 23:08 #197969
    Profile photo of Benedikt Sigurgeirsson
    Benedikt Sigurgeirsson
    Participant

    Veit einhver eitthvað um þenann Ford, hver á hann og hvernig hann er

  • Creator
    Topic
Viewing 8 replies - 1 through 8 (of 8 total)
  • Author
    Replies
  • 15.05.2006 at 23:13 #552630
    Profile photo of Davíð Freyr Jónsson
    Davíð Freyr Jónsson
    Participant
    • Umræður: 66
    • Svör: 522

    Er þetta bíllinn hans Sigga Gríms?





    15.05.2006 at 23:53 #552632
    Profile photo of Sigurður Jón Grímsson
    Sigurður Jón Grímsson
    Member
    • Umræður: 2
    • Svör: 18

    Hvurn fj… gerði ég nú??? :-) Hef bara verið kærður einu sinni fyrir að fara dálítið harkalega framúr Patrol (sko, ég var ofaní á en hann á vegi en Fordinn hafði ‘ann samt!!) en ég hélt að það væri fyrnt fyrir löngu.

    Kveðja,

    Sigurður Grímsson
    siggig@centrum.is
    gsm 892 3886





    15.05.2006 at 23:56 #552634
    Profile photo of Benedikt Sigurgeirsson
    Benedikt Sigurgeirsson
    Participant
    • Umræður: 171
    • Svör: 3595

    Er óhætt að slá á til þín núna ?





    16.05.2006 at 10:07 #552636
    Profile photo of Óskar Hafþórsson
    Óskar Hafþórsson
    Participant
    • Umræður: 66
    • Svör: 655

    hvað er hann að eiða hjá þér í innanbæjar akstri

    og þar hann ekki að fara á 46 eða 49
    og þarf þá ekki að færa framhásingunna

    er mjög hrifinn af græjunni

    en hvernig stendur á því að maður er ekki að sjá svona græjur á fjöllum

    ég er mikið að spá í að fara í svona rútubíla græju

    skari jeppalausi





    16.05.2006 at 11:46 #552638
    Profile photo of Óskar Hafþórsson
    Óskar Hafþórsson
    Participant
    • Umræður: 66
    • Svör: 655

    ertu búinn að kaupa græjunna????

    [url=http://www.f4x4.is/new/profile/?file=4942:2czqwbno][b:2czqwbno]flottur[/b:2czqwbno][/url:2czqwbno]





    16.05.2006 at 15:27 #552640
    Profile photo of Sigurður Jón Grímsson
    Sigurður Jón Grímsson
    Member
    • Umræður: 2
    • Svör: 18

    Hann eyðir eiginlega engu í innanbæjarakstri. Er nefnilega aldrei notaður sem snattari. En grínlaust þá virðist skipta litlu máli hvort um er að ræða innanbæjarakstur eða langkeyrslu, hvað eyðsluna varðar. Hann er að hanga í 18 til 22 lítrum á hundraðið og það fer mest eftir því hversu hratt er ekið. Það er nefnilega þannig með Ford að eftir því sem fastar er stigið á olíugjöfina, þeim mun hraðar fer hann :-) Og þessar tölur eru miðaðar við að annað hvort tveggja sleða kerra eða 1500 kílóa fellihýsi sé aftan í. Og bara til að það sé á hreinu þá viktar bíllinn 3900 kíló með 300 lítra af hráolíu og tilbúinn á fjöll. Með fellihýsið, fólk og farangur, þá eru 5500 kíló á ferðinni.

    Jú, reynslan sýnir að auðvitað drífur hann meira á 46 eða 49 tommu. Ég er búinn að máta 49" undir og það þarf að færa framhásinguna.

    Ástæðan fyrir því að þú hefur ekki séð svona græjur á fjöllum er sú að þetta er fullvaxinn bíll og má fara einn á fjöll. Ég hef sömuleiðis oft spurt ferðafélagana (sem aka á "gömlum" amerískum fulltafhestöflumogstórumdekkjum) hvar eru förin eftir allar ofurdollurnar sem auðvitað hljóta að hafa stungið okkur af? Svarið sem ég fæ er það að þetta séu svo léttir bílar að það sjáist bara engin spor eftir þá. Auðvitað.

    Þessi rígur milli eiganda Patrol og Toyotu og annarra jeppaeiganda um hver drífur mest er auðvitað bara til skemmtunar. Þeir sem halda því fram að svona Econoline fjallahótel drífi ekki neitt, hafa lítið kynnt sér málið. En er ekki aðalatriðið, að sama hver bíltegundin er, þá er hægt að hafa fullt af gamni á fjöllum, hvort sem bíllinn kostar 100 þús eða 10 millj. Og er það ekki málið?

    Kveðja,

    Siggi Gríms.





    16.05.2006 at 20:48 #552642
    Profile photo of Einar Elí Magnússon
    Einar Elí Magnússon
    Participant
    • Umræður: 75
    • Svör: 942

    Heyr heyr!





    16.05.2006 at 22:22 #552644
    Profile photo of Davíð Freyr Jónsson
    Davíð Freyr Jónsson
    Participant
    • Umræður: 66
    • Svör: 522

    Hvernig er Fordinn á Litlu dekkjunum???

    :)

    Davíð Dekkjakall….





  • Author
    Replies
Viewing 8 replies - 1 through 8 (of 8 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.