This topic contains 3 replies, has 3 voices, and was last updated by Jón G. Guðmundsson 11 years, 1 month ago.
-
Topic
-
Kannski dáldið undarlegur staður til að spyrja útí þetta kerfi, en mér gengur hálf illa að finna eitthvað um þetta og datt í hug að einhver hér á spjallinu gæti vitað eitthvað um RECCO snjóflóðaleitarkerfið.
Veit einhver hver selur svona búnað á Íslandi, það er að segja bæði „endurskinið“ (e. reflector) og leitarapparatið (e. detector)?
Gengur ekkert alltof vel að finna neitt um þetta á lýðnetinu.Nú, eða ef einhver á svona detector heima í skúr og væri til í að lána yfir helgi væri það líka vel þegið.
Ég veit að það er endurskin í skíðafötunum mínum, en mér líst ekkert á það að fara að skera þau upp til að fá endurskinið og mig vantar einnig detectorinn.
You must be logged in to reply to this topic.