FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Hvar eru allir ?

by Hlynur Snæland Lárusson

Forsíða › Forums › Spjallið › Færð á fjöllum › Hvar eru allir ?

This topic contains 11 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Skúli Haukur Skúlason Skúli Haukur Skúlason 18 years, 9 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 30.07.2006 at 15:10 #198296
    Profile photo of Hlynur Snæland Lárusson
    Hlynur Snæland Lárusson
    Participant

    Seinustu tvo Laugardaga er ég búinn að fara á Langjökul. Aðstæður eru alveg með besta móti núna, sprungur rétt að byrja að sýna sig og snjóalög alveg fáránlega góð, þökk sé köldu vori. Ekki sér maður nokkurn jeppamann máta sig í jökulinn, fyrir utan þá sem eru að vinna, og er það skrítið. Manni er bara spurn af hverju menn eru hættir að skoða jökulinn að sumri til???

    Góðar stundir

  • Creator
    Topic
Viewing 11 replies - 1 through 11 (of 11 total)
  • Author
    Replies
  • 30.07.2006 at 17:12 #557038
    Profile photo of Lúther Gestsson
    Lúther Gestsson
    Member
    • Umræður: 101
    • Svör: 1860

    Ja sko menn eru bara ekki með vinnustaðinn á jökli eins og sumir:)

    Enn ég heyrði í nokkrum félögum þínum Hlynur sem sega að þú hafir ekki nema einu sinni mátað nýja Patrolinn á jökli og þá gefist upp á honum.
    Þú sért bara að notast við þann gamla ennþá í snjó enn nýji sé einungis notaður í malbikið milli Rvk og Geysis???

    Sagan segir að þú bara drífir ekki neitt á þeim nýja þó svo að búið sé að setja milligír, framlás og alles.

    Þannig að þú getir ekki selt þann gamla vegna þessa alls.

    Þinn einlægur
    Lúther





    30.07.2006 at 18:08 #557040
    Profile photo of Baldvin
    Baldvin
    Participant
    • Umræður: 45
    • Svör: 524

    Spurningin var hvar allir hinir séu var það ekki??
    Er ekki nokk sama á hvaða bíl menn drífa, meðan þeir DRÍFA eitthvað??? :)

    Kv. Baddi Da blue





    30.07.2006 at 18:15 #557042
    Profile photo of Benedikt Sigurgeirsson
    Benedikt Sigurgeirsson
    Participant
    • Umræður: 171
    • Svör: 3595

    það vill svo vel til að ég hef séð til nýja patta með allar græjur, Ástralíu lolo og alles í snjó og hann var fínn þangað til færið var orðið þungt. Þessar dollur drífa ekki baun, leggjast á rassgatið og moka undir hásinguna að aftan og enda svo pikkfastir. Eyða miklu og hafa verið til tómra vandræða frá a-ö enda eru það ekki nema óharðnaðir unglingar eins og Hlynur sem kaupa sér svona dollur. Það þarf að fara að safna í gleraugu handa Hlyn, hann er svo veruleikafirrtur að það er með ólíkindum að hann skuli gera sömu mistökin æ ofan í æ en svona er þetta víst, sumir læra aldrei.





    30.07.2006 at 18:22 #557044
    Profile photo of Baldvin
    Baldvin
    Participant
    • Umræður: 45
    • Svör: 524

    Kv. Baddi





    30.07.2006 at 19:14 #557046
    Profile photo of Elín Björg Ragnarsdóttir
    Elín Björg Ragnarsdóttir
    Participant
    • Umræður: 38
    • Svör: 378

    Endurskoðað





    30.07.2006 at 20:42 #557048
    Profile photo of Lúther Gestsson
    Lúther Gestsson
    Member
    • Umræður: 101
    • Svör: 1860

    Ég svaraði spurningu Hlyns fyrir mitt leiti. einfaldlega að minn vinnustaður væri því miður ekki á jökli. Svo spurði ég Hlyn bara spurningar í framhaldi af því.

    Heyrði að það væri hitabylgja á leið yfir landið á næstu dögum, Guð minn góður hvernig það kemur til með að leggjast í landann og spjallið, það ætti að verða líflegt eða hvað??….

    Lúther





    31.07.2006 at 17:02 #557050
    Profile photo of Benedikt Sigurgeirsson
    Benedikt Sigurgeirsson
    Participant
    • Umræður: 171
    • Svör: 3595

    Svona svona Ella mín ástar dúllan mín….

    Svona grínlaust þá held ég bara að það sé mjög algengt að á þessum árstíma eru menn að ferðast öðruvísi og jafnvel á öðrum forsemdum þ.e með konu, börn tjald/tjaldvagn/fellih. etc…
    Í mínu tilfelli er það allavega svo. Þó að mín frú sé alvön að ferðast á jöklum og ég heppin hvað það varðar þá veit ég um margar konur sem vilja ekki húka á jöklum, freka finna sætt bleikt rjóður, helst með blómum og liggja þar eins og skötur.





    31.07.2006 at 17:50 #557052
    Profile photo of Jón G Snæland
    Jón G Snæland
    Participant
    • Umræður: 58
    • Svör: 4513

    Benni ég held að Ella vinkona okkar sé líka svona rómantísk. Hún er bara svo mikill vinnualki að hún má ekkert vera að því að hugsa um rómantíska bleika trjálundi, þessa stundina enda dælir Hlynur útlendingum um allt og þarf Ella að trússast með þetta lið um fjöll og jökla. PS Benni hvar er annars þessi bleiki lundur, ef maður þyrfti að hressa upp á hjónabandið, það er alltaf gott að vita af svona stöðum.

    PS að allt öðru, þið ættu að skoða Málefni.com en þar er þráður sem heitir nýjan bíl. Eða eitthvað svoleiðis. Mein fyndinn þráður um jeppa
    http://malefnin.com/ib/index.php?showtopic=92502





    31.07.2006 at 19:13 #557054
    Profile photo of Þorsteinn Pétursson
    Þorsteinn Pétursson
    Member
    • Umræður: 0
    • Svör: 6

    ertu að fara um helgina, er til í að koma með, er grænn Trooper 38"
    Hulkerinn





    01.08.2006 at 23:24 #557056
    Profile photo of Baldvin
    Baldvin
    Participant
    • Umræður: 45
    • Svör: 524

    Var að koma ofan af Langaskafli, var þar í dag í alveg geggjuðu veðri. Fínt færi að mestu og alveg ótrúlegt útsýni til allra átta. Nett sprunginn, en ekkert sem varúð og gott spil á ekki að redda 😉

    Kveðjam Baddi Blái





    02.08.2006 at 10:05 #557058
    Profile photo of Skúli Haukur Skúlason
    Skúli Haukur Skúlason
    Participant
    • Umræður: 86
    • Svör: 2442

    Þetta bleika rjóður, er það ekki örugglega inni á Sprengisandsleið?

    Kv – Skúli





  • Author
    Replies
Viewing 11 replies - 1 through 11 (of 11 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.