This topic contains 23 replies, has 1 voice, and was last updated by Einar Sigurður Kristjánsson 15 years, 8 months ago.
-
Topic
-
Nú þegar loksins kom gott veður í höfuðborginni rauk ég til að bóna bílinn. Ekki er árangurinn eftir gamla Mjallarbónið eins og ég helst vildi hafa hann – tóm ský og flekkir. Nú langar mig að vita hvaða efni menn eru að nota til að hreinsa malbiksdrulluna af lakkinu og hvaða hreinsi- og bónefnum menn mæla með. Bíllinn er grá- metallic.
Einnig væri gott að fá ábendingar um góð efni til að þrífa gluggana og plastdraslið.Kveðjur
Ágúst sem ætlar að vera duglegur að bóna.
You must be logged in to reply to this topic.