Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Hvaða árgerð…??
This topic contains 36 replies, has 1 voice, and was last updated by Anonymous 20 years, 11 months ago.
-
CreatorTopic
-
23.02.2004 at 23:32 #193836
AnonymousVeit einhver um lög og reglur varðandi þetta.
Ef ég á bíl, sem er t.d árg. 1975, og skipti um boddy, set nýrra t.d. 1984 árg. af sömu tegund á grindina.
Hvaða árgerð af bíl á ég þá..??
Ef einhver hér sem veit meira en ég um þetta?
Kveðja. -
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
23.02.2004 at 23:40 #496382
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Ég held að grindin segi til um árgerðina, en það er best að tala við Frumherja um þetta.
Kveðja Jón
23.02.2004 at 23:40 #489800
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Ég held að grindin segi til um árgerðina, en það er best að tala við Frumherja um þetta.
Kveðja Jón
24.02.2004 at 00:05 #489802Góðan daginn,
það er alveg klárt að grindin segir til um árgerð bíls.
Ég var með ’72 árgerð af Scout grind sem ég setti svo ’78 árgeð af body á og bílinn var skráður ’72 árgerð. Það var áreinslulaust, þeir hjá Frumherja þurftu bara að finna grinarnúmerið.
Kveðja Hjörtur og JAKINN.
24.02.2004 at 00:05 #496384Góðan daginn,
það er alveg klárt að grindin segir til um árgerð bíls.
Ég var með ’72 árgerð af Scout grind sem ég setti svo ’78 árgeð af body á og bílinn var skráður ’72 árgerð. Það var áreinslulaust, þeir hjá Frumherja þurftu bara að finna grinarnúmerið.
Kveðja Hjörtur og JAKINN.
24.02.2004 at 13:46 #489804
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
má ég þá spyrja að einu tengdu?
það er mjög allgengt að menn séu að setja Range Rover grind undir Willy’s boddý, en teljast samt sem Willy’s,
er þá kannski engin regla á þessu?
er þetta kannski bara sú árgerð sem að þú villt?
bara svona smá forvitni 😀
24.02.2004 at 13:46 #496386
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
má ég þá spyrja að einu tengdu?
það er mjög allgengt að menn séu að setja Range Rover grind undir Willy’s boddý, en teljast samt sem Willy’s,
er þá kannski engin regla á þessu?
er þetta kannski bara sú árgerð sem að þú villt?
bara svona smá forvitni 😀
24.02.2004 at 13:50 #489806
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Ég hef alltaf haldið að þá ætti viðkomandi bíll að vera skráður í bifreiðaskrá sem Range Rover, þ.e. að grindin ráði. En hvernig er það, Ýktur er skráður sem Land Rover, er hann á Land Rover grind eða er hún Ford (hvernig er sá ágæti fjallabíll samsettur)?
Kv – Skúli
24.02.2004 at 13:50 #496388
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Ég hef alltaf haldið að þá ætti viðkomandi bíll að vera skráður í bifreiðaskrá sem Range Rover, þ.e. að grindin ráði. En hvernig er það, Ýktur er skráður sem Land Rover, er hann á Land Rover grind eða er hún Ford (hvernig er sá ágæti fjallabíll samsettur)?
Kv – Skúli
24.02.2004 at 14:23 #489808Það er grindarnúmerið sem ræður árgerðinni. Ýktur er með "viðgerða og endurbætta" grind af ’73 Land Rover. Það sem mér var sagt þegar ég stóð í þessu var að svo lengi sem grindarnúmerið væri á sínum stað væri í lagi að gera nánast hvað sem er við grindina. Þetta er þó allt háð mati þeirra sem sérskoða bílinn og þeir eru held ég orðnir mun strangari en þeir voru.
Bjarni G.
24.02.2004 at 14:23 #496390Það er grindarnúmerið sem ræður árgerðinni. Ýktur er með "viðgerða og endurbætta" grind af ’73 Land Rover. Það sem mér var sagt þegar ég stóð í þessu var að svo lengi sem grindarnúmerið væri á sínum stað væri í lagi að gera nánast hvað sem er við grindina. Þetta er þó allt háð mati þeirra sem sérskoða bílinn og þeir eru held ég orðnir mun strangari en þeir voru.
Bjarni G.
24.02.2004 at 14:36 #489810Ég er með Patrol árg.’89 með ’99 boddý Setti hann á götuna í júní 2003. Hann verður að vera skráður ’89. En þar sem þeir fundu ekki með góðu móti # á grindinni , þá var mér gert að taka # spjaldið úr hvalbaknum af gamla bílnum og setja yfir í nýja boddýið. Sem sagt það þarf að vera til staðar eitthvað orginal # sem tengir skráningarnúmerið.
KV.Júnni R-268
24.02.2004 at 14:36 #496392Ég er með Patrol árg.’89 með ’99 boddý Setti hann á götuna í júní 2003. Hann verður að vera skráður ’89. En þar sem þeir fundu ekki með góðu móti # á grindinni , þá var mér gert að taka # spjaldið úr hvalbaknum af gamla bílnum og setja yfir í nýja boddýið. Sem sagt það þarf að vera til staðar eitthvað orginal # sem tengir skráningarnúmerið.
KV.Júnni R-268
24.02.2004 at 23:40 #489812
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
þú ákveður hvaða árgerð þú vilt (ræðst af þeim skráningum sem þú átt)færir númerin á milli skerð bara nægilega rúmt svo þú skemmir ekki númerið og hnoðar svo samstætt númer í hvalbakinn.
24.02.2004 at 23:40 #496394
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
þú ákveður hvaða árgerð þú vilt (ræðst af þeim skráningum sem þú átt)færir númerin á milli skerð bara nægilega rúmt svo þú skemmir ekki númerið og hnoðar svo samstætt númer í hvalbakinn.
24.02.2004 at 23:46 #489814
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
ef þú færð innflutta grind eða úr hræi frá sölunefnd varnaliðseigna sálugu þá gæti verið erfitt að finna einhverja gerðaskráningu á ökutækið t.d. pajero árg 1999 V6 seldur til póllands stolið rifinn í þýskalandi grind seld til íslands keypt til nota í 1994 2.5 dísel. myndi frumherji yngja vagninn um 5 ár? neeeii
24.02.2004 at 23:46 #496396
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
ef þú færð innflutta grind eða úr hræi frá sölunefnd varnaliðseigna sálugu þá gæti verið erfitt að finna einhverja gerðaskráningu á ökutækið t.d. pajero árg 1999 V6 seldur til póllands stolið rifinn í þýskalandi grind seld til íslands keypt til nota í 1994 2.5 dísel. myndi frumherji yngja vagninn um 5 ár? neeeii
25.02.2004 at 07:45 #489816Ef bílnum hefur verið stolið, hann rifinn og síðann seldur hingað til Íslands þá gætir þú lent í talsverðum vandræðum með að skrá þetta alltsaman. Sérstaklega ef þessu hefur síðan verið smigglað til landsins. En þú verður að hafa númer á grind/hvalbaki til að getað tengt númeraplötr bílsins. Og þetta með að yngja/elda bíla er auðvitað skjalafals og þarf þá að vera þannig gert að það sjáist ekki auðveldlega. Skoðunarstofur eru orðnar talsvert strangari núna á þessu. Veit um nokkur dæmi sem menn hafa verið að lenda í vandræðum útaf þessu, veit reindar ekki hvernig þetta leistist hjá þeim.
25.02.2004 at 07:45 #496398Ef bílnum hefur verið stolið, hann rifinn og síðann seldur hingað til Íslands þá gætir þú lent í talsverðum vandræðum með að skrá þetta alltsaman. Sérstaklega ef þessu hefur síðan verið smigglað til landsins. En þú verður að hafa númer á grind/hvalbaki til að getað tengt númeraplötr bílsins. Og þetta með að yngja/elda bíla er auðvitað skjalafals og þarf þá að vera þannig gert að það sjáist ekki auðveldlega. Skoðunarstofur eru orðnar talsvert strangari núna á þessu. Veit um nokkur dæmi sem menn hafa verið að lenda í vandræðum útaf þessu, veit reindar ekki hvernig þetta leistist hjá þeim.
25.02.2004 at 07:49 #489818
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Það er klárt mál að skráningin fylgir grindinni.
Til dæmis er kunningi minn með Ford Explorer boddý ofan á gömlu patrolgrindinni og það er skráð sem patrol.
Annað dæmi er að gamla heimasætan hans Árna Kóps var (og er) skráð sem Bronco með yfirbýggingu af isuzu fólksbíl sem "sérbúnað".
Annars eru reglurnar nokkuð skýra um þetta í bílabiblíunni Reglur um gerð og búnað ökutækja.
Kv Alli
25.02.2004 at 07:49 #496400
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Það er klárt mál að skráningin fylgir grindinni.
Til dæmis er kunningi minn með Ford Explorer boddý ofan á gömlu patrolgrindinni og það er skráð sem patrol.
Annað dæmi er að gamla heimasætan hans Árna Kóps var (og er) skráð sem Bronco með yfirbýggingu af isuzu fólksbíl sem "sérbúnað".
Annars eru reglurnar nokkuð skýra um þetta í bílabiblíunni Reglur um gerð og búnað ökutækja.
Kv Alli
-
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.