This topic contains 26 replies, has 1 voice, and was last updated by Birkir Jónsson 20 years, 10 months ago.
-
Topic
-
Góðan dag félagar
Ég er aðeins búin að vera að pæla hvað hinir ýmsustu jeppar vikta.
Ég keyri um á 3ltr. Patta á 44″ sem viktar 2550 kg. með engu, semsagt mundi ég ímynda mér að hann sé 3000 til 3200 kg. ready for race!
Ég hef heyrt það svo oft að gamli Pattinn og 80 LC sé svo miklu léttari, en ég er ekki alveg að trúa því, því ég veit það fyrir víst að 90 LC á 38″ er 2,1-2,2 með engu! Svo 80 LC og gamli Pattinn hljóta að vera eitthvað þyngri en það.
Það hlýtur að vera einhver hérna sem getur frætt mig um þetta?Kv Steini forvitni
You must be logged in to reply to this topic.