This topic contains 3 replies, has 1 voice, and was last updated by Magnús Guðmundsson 22 years, 1 month ago.
-
Topic
-
Heil & sæl.
Ég er með Pajero langan sem er á 31″ dekkjum. Það er ekki að sjá að átt hafi verið við hann upp á hæðina að gera, en mér skilst að menn séu að setja 32″ og jafnvel 33″ undir þessa bíla án þess að breyta þeim.
Hefur einhver reynslu af því?
Þá var ég að hugsa um að fá mér nýjar felgur og dekk, ég er búinn að kanna Dekkjalagerinn og sýnist mér sem svo að þeir séu að koma best út hvað verð varðar, en því miður þá selja þeir ekki felgur.
Hvernig er best að snúa sér í þessu? Getur maður farið eitthvað og fengið ráð og jafnvel fengið að máta felgur og dekk eða? Með hverju mæla meistararnir?
Takk!
kv,
– btg
You must be logged in to reply to this topic.