This topic contains 10 replies, has 1 voice, and was last updated by Einar Kjartansson 19 years, 11 months ago.
-
Topic
-
Sælir félagar.
Hvað finnst mönnum um verðið á þessu boði sem verið er að reyna að selja í einn gám. Undirtektirnar eru góðar finnst mér. En mér finnst verðið hlægilegt ef það á að fara að færa einum söluaðila sölu á 200 stykkjum af dekkjum á verðinu 32.752,-. Bílabúð Benna er að bjóða þessi dekk á 34.995,-. staðgreitt í nýjasta setrinu. Munurinn er 2.243,- krónur á dekk. Ég segi ekki að það muni ekki um 8.972,- krónur á heilum gang en þetta finnst mér ekki nógu góður díll. Þá miða ég við dílinn sem við fengum á 44″ dekkjunum sem við náðum að fylla í gám en þar kostar dekkið af 44″ 35.000,-
Hvað finnst mönnum um þetta verð miðað við magn af dekkjum. Ég var kannski að hugsa um gang en ekki á þessu verði.
Kv ice
You must be logged in to reply to this topic.