This topic contains 5 replies, has 1 voice, and was last updated by Rúnar Sigurjónsson 21 years, 6 months ago.
-
Topic
-
Þannig er mál með vexti að ég er að taka í gegn 99′ árg. af Patrol og hefur mér vantað ýmislegt smálegt í hann. Ef ég því þurft að kom stundum við í Ingvari Helgasyni. Þaðan hef ég hins vegar alltaf komið út frekar dapur og miklu fátækari. Sem dæmi vantaði mig hægra aftur hornið á hann í febrúar, það átti að kosta 22.000 og fannst mér það annskoti dýrt. Ákvað ég því að fara á stúfana hérlendis ef vera skildi að einhver ætti notað. Sú leit bar engan árángur. Ætlaði ég því heldur dapur að panta nýtt horn hjá IH nú í maí. En viti menn nú var hornið komið upp í 32.000 hækkað um 10.000 á þrem mánuðum á meðan krónan gerði ekkert annað en styrkjast.Litli plast ramminn utan um ljósið átti síðan að kosta 5000 síðan á eftir að sprauta draslið,verður þetta sennilega komið í 50.000 komið á bílinn. Hvað finnst mönnum um þetta ? Hafa fleiri einhverjar reynslusögur af verðlagningu hjá IH.
You must be logged in to reply to this topic.