This topic contains 50 replies, has 1 voice, and was last updated by Arnór Árnason 19 years, 10 months ago.
-
Topic
-
Sælir.
Hvað er í gangi varðandi heimasíðuna.
Þetta er einhver þyngsta síða í opnun sem ég farið inn á.Að jafnaði er ég að opna ca: 20 heimaíður á dag og hef engin vandamál við það. Síðan á föstudag sl. hef ég þurft að nota proxy aðgang að hýsingaraðila til að komast inn á síðuna.
Ef til vill eru einhverjir með Proxy „innkomu“ stillingu hjá sér og komast þess vegna inn á síðuna, en almennt tefur hún fyrir.
Sem félagi í Ferðaklúbbnum 4×4 fer ég fram á síðan verði lagfærð í það horf að við megi una.
Bendi mönnum á að bera saman uppflettitíma á vef
f4x4.is og t.d hiclone.is
hiclone.is.Til að hafa gaman að því að fara inn á síðuna okkar og sjá hvað menn eru að pæla og spjalla, rífast og skjalla þá er algjört frumskilyrði að síðan poppist upp samstundis.
Með von um úrbætur hið snarasta.
Elli.
You must be logged in to reply to this topic.