This topic contains 19 replies, has 1 voice, and was last updated by Anonymous 20 years, 12 months ago.
-
Topic
-
Jæja jeppadellufólk.
Bróðir minn er 20 ára og langar að fara að kaupa sinn fyrsta jeppa. Hann má kosta frá 700.000.- til 1.500.000.-
Hann hefur ekki mikla reynslu í viðgerðum en er allt á leiðinni, þannig að hann vill ekki bíl sem þarf að liggja mikið í og laga. Ég veit að það koma kannski ekki margir jeppar til greina en það hljóta einhverjir að geta ráðlagt honum um hvað hann á að kaupa. Hann þarf helst að vera disel.Með von um góð svör…….
Gústi.
p.s. þarf að vera 36″ til 38″ breyttur.
Viewing 19 replies - 1 through 19 (of 19 total)
Viewing 19 replies - 1 through 19 (of 19 total)
You must be logged in to reply to this topic.