This topic contains 4 replies, has 3 voices, and was last updated by Gísli Gíslason 10 years, 3 months ago.
-
Topic
-
Sælt veri fólkið. Mér datt í hug að setja inn smá póst um hvað menn og konur séu að bralla í jeppunum. Eru trukkarnir klárir fyrir veturinn? eða hafa félagsmenn einhver plön um eitthvað sem á að græja fyrir næstu verktíð? Þar sem ða lítið hefur gerst hérna inni á austurlands deilda spjallinu datt mér í hug að pósta þessu inn og blása smá lífi í deildaspjallið. Sjáfur er ég búinn að vera slást við bilað olíuverk og verður Trölli bara kraft minni með hverjum deginum sem líður. En það stendur nú til að fara að gera eitthvað í því. Um leið og félaginn drattast til að slíta verkið af auka vélinni sinni.. Svo er maður í leit af suðu svo að maður geti nú farið að færa hásingar og koma þessu á 44″ eða 46″ jepplinga dekk…Annars tók ég frúar pattann í gegn um daginn og skipti um diska, klossa og gerði upp bremsudælurnar að framan. Næst verða aftur bremsurnar teknar í gegn…
You must be logged in to reply to this topic.