This topic contains 4 replies, has 1 voice, and was last updated by Bjarki Clausen 21 years, 6 months ago.
-
Topic
-
Góðan dag félagar.
Ég þarf að kaupa mér ný 38″ dekk fyrir vikulok, og ég er alveg komin í hring með hvað ég á að kaupa. Ég er núna á 38,5″ MT og þau hafa slitnað frekar mikið miðað við km og fyrir utan hvað er ömurlegt að keyra á þessu. Ég var búin að vera heitastur fyrir PJ og Trexus út af þau virðast vera belg mestu 38″ dekk sem eru á markaðnum. Og trúið mér þessi bíll þarf það:o) Síðan hefur maður verið að heyra alls konar kjaftasögur eins og gengur og gerist um þessi dekk. Er einhver sem hefur einhverja reynslu af þessum eða einhverjum öðrum undir svona trukk?
Hvað mælið þið með?Kv
Steini
PS. Ég er á 3l Patrol 2001.
You must be logged in to reply to this topic.