FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Hústrukkahaustferð – Fjallabak nyrðra.

by Samúel Þór Guðjónsson

Forsíða › Forums › Spjallið › Ferðir › Hústrukkahaustferð – Fjallabak nyrðra.

This topic contains 5 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Trausti Kári Hansson Trausti Kári Hansson 11 years, 8 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 11.08.2013 at 23:22 #226388
    Profile photo of Samúel Þór Guðjónsson
    Samúel Þór Guðjónsson
    Participant

    Haustferð Hústrukkahópsins verður farin 6-8 september n.k..
    Dagskrá með fyrirvara er eftirfarandi:

    Hópurinn hittist á tjaldsvæðinu á Laugalandi, Holtum, föstudagskvöldið 6. sept.

    Lagt verður af stað frá Laugalandi kl. 9:00 laugardagsmorgun og ekið um Dómadal inná Fjallabak nyrðra.

    Farið inná Breiðbak og svæðið milli Langasjávar og Tungnaár skoðað. Náttstaður í Botnaveri og þess freistað að aka yfir Tungnaá sunnudagsmorgun. Farið í Jökulheima, e.t.v. ekið inn að jökli. Haldið heim á leið með viðkomu í Veiðivötnum. Allir áhugasamir á bílum við hæfi velkomnir.

    Gott væri ef áhugasamir leggi nafn sitt við þráðinn svo hægt sé að áætla hve margir hafa hug á að mæta.

    Hústrukkanefndin:

      Grétar Hrafn Harðarson s: 892 1480
      Trausti Kári Hansson s: 894 9529
      Viggó Vilbogason s: 892 3245.
  • Creator
    Topic
Viewing 5 replies - 1 through 5 (of 5 total)
  • Author
    Replies
  • 20.08.2013 at 08:43 #767065
    Profile photo of Jón Bergmann Jónsson
    Jón Bergmann Jónsson
    Participant
    • Umræður: 5
    • Svör: 137

    Sælir er Hilux með kamper gjaldgengur í svona ferð.

    kv.Jón B





    20.08.2013 at 18:02 #767067
    Profile photo of Trausti Kári Hansson
    Trausti Kári Hansson
    Participant
    • Umræður: 41
    • Svör: 320

    Ekki sé ég neitt að því og ég held að við hjálpumst allir að og teflum ekki í neina tvísýnu en krafan er að fólk verður að vera á sæmilegum farartækjum til þess að fara yfir vöð en það þarf ekki að vera á neinum kafbátum. (spurning er með Tungnaá sem má þá bara sleppa ef hún reynist einhver farartálmi. Hvernig hefur bíllinn reynst á hálendinu, hefurðu farið á honum yfir vöð. Þetta eru spurningar sem fólk verður að spyrja sig, það eru nefnilega til camperar sem þola ekki of vel hálendið).
    Kveðja Trausti





    20.08.2013 at 23:47 #767069
    Profile photo of Jón Bergmann Jónsson
    Jón Bergmann Jónsson
    Participant
    • Umræður: 5
    • Svör: 137

    Hilux hefur alltaf skilað mér heim utan einusinni með kamperinn,þá klofnaði ytri slífin í hjóllegunni,þá var sett
    60cruser hásing að aftan.kamperinn er 1988 árgerð af skamper og virðist þola grófa fjallvegi hingað til.

    kv Jón B





    26.08.2013 at 17:41 #767071
    Profile photo of Guðmundur Guðmundsson
    Guðmundur Guðmundsson
    Participant
    • Umræður: 90
    • Svör: 1091

    Sælir félagar

    Ég reikna með að mæta með tvo til reiðar og kajak fyrir Langasjó. :)

    kv. gundur





    03.09.2013 at 17:50 #767073
    Profile photo of Trausti Kári Hansson
    Trausti Kári Hansson
    Participant
    • Umræður: 41
    • Svör: 320

    Sælir allir áhugamenn um ferðalög á hústrukkum.

    Við ætlum að halda ferðaáætlun. Allir eru velkomnir á Velútbúnum húsbílum hvort sem það er 4×4 sendibílar með svefnaðstöðu á þokkalegum dekkjum til að fara yfir vöð, pallbílar með pallhýsi og aðrir hálendis trukkar.

    Kveðja
    Trausti





  • Author
    Replies
Viewing 5 replies - 1 through 5 (of 5 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.