This topic contains 4 replies, has 1 voice, and was last updated by Trausti Bergland Traustas 16 years, 3 months ago.
-
Topic
-
Sælir félagar á Akureyri. Ég er að horfa eftir húnæði fyrir jeppann, eitthvað svona til að dunda mér og taka í gegn en virðist eins og eitthvað ítið sé að finna eins og er. Er einhver sem getur bent mér á eitthvað eða leyft mér að kíkja inn hér á svæðinu? Væri mest til í að komast eitthvað þar sem ég gæti farið inn og þyrfti ekki að fara út fyrr en eftir 2 á eða svo! Þarf að taka boddy í gegn og hásingar og innréttingar og rafmagn svo eitthvað sé nefnt! Ef einhver er að luma á horni sem hann gæti séð af til mín væri það frábært, mér virðist að þetta sé nokkuð algengt að menn séu á planinu hjá sér að dunda, sem í mínu tilfelli er bara ekki að ganga, allavega nenni ég ekki að dunda svoleiðis! Ef fleiri eru í þessu sömu vandamálum meiga þeir hafa samband og hugsanlega getum við sameinast um húsnæði til leigu, veit hugsanlega um eitt sem er allt of stórt fyrir mig en gott fyrir nokkra.
Kv Stefán s:8949997
You must be logged in to reply to this topic.