This topic contains 3 replies, has 1 voice, and was last updated by Ásgeir Halldórsson 19 years, 2 months ago.
-
Topic
-
Sælir félagar ég man eftir skýrslu um húsnæðis kaup fyrir félagið.
Og í þeirri skýrslu var sagt að best væri að byggja nýtt húsnæði og það myndi ekki kosta meira en 27 milljónir fullbúið með lóð og öllu og var verið að tala um lóð við norðlingaholt sem ákjósanlegan stað.
Mér fanst strax þessar tölur frekar skrítnar og lágar.
Í dag var opnað tilboð í þessar lóðir og fór ódyrasta lóðin á 45 milljónir og dýrasta á 103 milljónir þá spyr ég hvernig ætti klúburinn að geta byggt sitt húsnæði fyrir aðeins 27 milljónir ?Kveðja Eyþór.
P.S. Ef ég fer með vitlaust mál þá biðst ég afsökunar.
You must be logged in to reply to this topic.