FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Húrra fyrir hjálparsveitinni

by Einar Elí Magnússon

Forsíða › Forums › Spjallið › Innanfélagsmál › Húrra fyrir hjálparsveitinni

This topic contains 3 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Birkir Jónsson Birkir Jónsson 19 years, 3 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 17.02.2006 at 11:05 #197343
    Profile photo of Einar Elí Magnússon
    Einar Elí Magnússon
    Participant

    Ég var að skoða plaggið um ofkælingu. Mjög flott framtak og á algjörlega erindi til allra jeppamanna og -kvenna.
    Ég vil líka benda ferðalöngum á að sækja námskeið í skyndihjálp. Rétt viðbrögð skipta öllu máli ef slys ber að höndum. Oft er talað um að fara á námskeið á tveggja ára fresti, þannig að þótt þú hafir lært að pumpa vatni upp úr nær-drukknuðum manni með því að lyfta löppunum á honum, einhverntíma á sjöunda áratugnum, er alveg kominn tími á upprifjun.
    Auk þess að viðhalda þekkingunni verða nýjar uppgötvanir í þessu eins og öðru.
    -Búast við því versta en vona það besta-
    Það er málið.
    EE.

  • Creator
    Topic
Viewing 3 replies - 1 through 3 (of 3 total)
  • Author
    Replies
  • 17.02.2006 at 11:09 #543186
    Profile photo of Tryggvi R. Jónsson
    Tryggvi R. Jónsson
    Participant
    • Umræður: 50
    • Svör: 2648

    Það þarf ekki áratugina til. Ég fór á námskeið í fyrra og það er búið að breyta ýmsu, t.d. um forgangsröðun aðgerða og hjartahnoð/blástur-hlutföll. Svo bætast auðvitað við hlutir eins og AED sjálfvirku hjartastuðtækin sem er gott að nota.





    17.02.2006 at 20:11 #543188
    Profile photo of Helena Sigurbergsdóttir
    Helena Sigurbergsdóttir
    Member
    • Umræður: 115
    • Svör: 2416

    Já þetta er flott framtak, ég er samt ekki búin að sjá að menn og eða konur prenti þetta út plasti og hafi í bílnum, eins með bæklinginn sem kom fyrr í vetur frá Hjálparsveitinni. En ef þetta vekur fólk til um hugsunnar þá er það hið besta mál.
    Ég hefði viljað sjá þetta meira imba-helt eins og til dæmis að það væri tekið fram að alls ekki má gefa meðvitundarlausum einstaklingi að drekka, og þó að áfengi sé flestra meina bót þá má ekki undir nokkrum kringum stæðum gefa manneskju sem þjáist af ofkælingu áfengi og að það á að að hafa hærra undir fótunum.
    Kveðja Lella





    17.02.2006 at 21:33 #543190
    Profile photo of Birkir Jónsson
    Birkir Jónsson
    Participant
    • Umræður: 88
    • Svör: 1596

    Ég prentaði fyrri bækling hjálparsveitarinnar út plastaði og setti í bílinn á augljósann stað.

    Ég ætla að gera hið sama við þennann. Þó maður kunni sjálfur flest að þessu þá getur maður alltaf lennt í því að þurfa á þessu að halda sjálfur og þess vegna betra að hafa þetta með.

    Flott framtak.

    Kveðja Fastur





  • Author
    Replies
Viewing 3 replies - 1 through 3 (of 3 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.