This topic contains 3 replies, has 1 voice, and was last updated by Birkir Jónsson 18 years, 11 months ago.
-
Topic
-
Ég var að skoða plaggið um ofkælingu. Mjög flott framtak og á algjörlega erindi til allra jeppamanna og -kvenna.
Ég vil líka benda ferðalöngum á að sækja námskeið í skyndihjálp. Rétt viðbrögð skipta öllu máli ef slys ber að höndum. Oft er talað um að fara á námskeið á tveggja ára fresti, þannig að þótt þú hafir lært að pumpa vatni upp úr nær-drukknuðum manni með því að lyfta löppunum á honum, einhverntíma á sjöunda áratugnum, er alveg kominn tími á upprifjun.
Auk þess að viðhalda þekkingunni verða nýjar uppgötvanir í þessu eins og öðru.
-Búast við því versta en vona það besta-
Það er málið.
EE.
You must be logged in to reply to this topic.