FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Hugrenningar um bílasölu.

by Magnús Guðmundsson

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Hugrenningar um bílasölu.

This topic contains 1 reply, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Elvar Níelsson Elvar Níelsson 18 years, 1 month ago.

  • Creator
    Topic
  • 03.04.2007 at 01:28 #200057
    Profile photo of Magnús Guðmundsson
    Magnús Guðmundsson
    Participant

    Mig langar til að varpa hér fram spurningu um ábyrgðir í bílasölu. Ég vil taka það fram að ég er ekki að deila á neinn og eru þetta bara spurningar og hugrenningar, sem kannski er þörf að ræða um.
    –
    Þegar notaður bíll er seldur metur bílasali verðmæti hans út frá einhverjum viðmiðunargagnabanka . Ekki er víst að eigandi viti allt um ástands bílsins nema að hann hafi farið með hann í ástandsskoðun hjá einhverjum fagaðila. Umboðin gera ástandsathugun á notuðum bílum þegar þeir eru teknir upp í nýja. Miklar vanefndir eru á þessu á almennum sölum og hafa margir farið illa út úr því með ærnum tilkostnaði. Skoðunarskylda er hjá kaupanda en ekki sönnun hjá seljanda. Af hverju ekki? Ekki er víst að kaupandi hafi kunnáttu og eða aðstöðu sem þarf til að dæma bíl. Hægt er náttúrulega að fara í skoðunnarstöðvarnar eða annarra og fá ástandskoðun með tilheyrandi kostnaði. Af hverju er ekki gerð krafa til að allar sölur fari að fordæmi umboðanna og láti ástandsskoða söluvöru sína hjá opinberum aðila? Ég sé fyrir mér að allar virðingaverðar sölu ættu að hafa metnað í að gera það og þar með að fría sig frá tortryggni og vandræðum sem upp geta komið. Hægt væri að bæta þeim kostnaði við sölulaun.
    –
    Hvað ef ekki eru hlutir í bílnum sem skráðir eru á sölulýsingu? Þetta eru oft hlutir t.d. í okkar bransa sem ekki er hægt að athuga nema fara í meiriháttar athugun/bílaviðgerðir og/eða eftirgrennslan sem oft liggur ekki á lausu. Hver er þá ábyrgur? Hver er ábyrgur ef hlutm er stolið af bíl á bílasölu?
    –
    Með von um hugrennigar annarra og úrbætur.

    Magnús G.

  • Creator
    Topic
Viewing 1 replies (of 1 total)
  • Author
    Replies
  • 03.04.2007 at 09:27 #587072
    Profile photo of Elvar Níelsson
    Elvar Níelsson
    Participant
    • Umræður: 16
    • Svör: 649

    …að almenna tilfellið sé að seljandi ökutækis kæri sig ekki um hærri kostnað við að selja ökutæki og þess vegna er ábyrgðinni varpað á kaupandann að meta hvort hann vilji láta skoða bílinn sérstaklega.

    …að seljandi bíði eftir kaupanda sem ekki lætur skoða bílinn sérstaklega og finnur þess vegna ekki hvað er að honum og borgar þess vegna of hátt verð fyrir hann

    …að þægilegra sé að hafa reglurnar einfaldar sem gildi jafnt fyrir bílasölur og bíla sem seldir eru beint milli einstaklinga.

    …að umboðin láti ekki skoða bíl og selji hann of háu verði miðað við slit, galla eða annað. Þegar viðskiptavinurinn kemur með bílinn til viðgerðar kannast umboðið ekki við sína ábyrgð.

    Elvar





  • Author
    Replies
Viewing 1 replies (of 1 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.