Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Hugmyndir óskast
This topic contains 36 replies, has 1 voice, and was last updated by Guðmundur Magni Helgason 17 years, 10 months ago.
-
CreatorTopic
-
25.02.2007 at 19:56 #199790
Sæl öll sömul
Ég er með LC 60 á 44″ DC og loftpúðum hringinn. A-stífa að aftan og engar balancestangir. Það er algjör hörmung að keyra vagninn á malbiki er bókstaflega út um allan veg. Eru ekki einhverjir sem hafa glímt við sambærilegt vandamál? -
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
25.02.2007 at 20:05 #582174
Þú getur athugað spindilhallann, hann er mjög leiðinlegur ef hann er of lítill. Svo geturu farið út í að fá þér balancestangir eins og [url=http://www.f4x4.is/new/photoalbum/default.aspx?file=oldsite/817/23844:1pkgywvp][b:1pkgywvp]þessi[/b:1pkgywvp][/url:1pkgywvp] hefur gert, sérsmíðaðar, hann er á loftpúðum hjá Gísla og leisti hann þetta svona. [img:1pkgywvp]http://www.f4x4.is/new/files/photo/default.aspx?file=files/photoalbums/817/23844.jpg[/img:1pkgywvp]
25.02.2007 at 20:17 #582176Sæll Magni.
Hvað ætti spindilhallinn að vera?
Veistu hver smíðaði þessar balancestangir?
25.02.2007 at 20:21 #582178hverniig eru stífurnar hlla þær mikkið ?
kvaða sífu uppsetningu ertu með?kveðja Ægir
25.02.2007 at 20:25 #582180Spindilhalli fínt að hafa hann 12-13 gráður fyrir 44"
kveðja jepp
25.02.2007 at 20:29 #582182balancestangir gera meira gagn ef þær teingjast grindini
25.02.2007 at 20:30 #582184Það er æskilegt að hafa ca 8° spindilhalla auðvitað hjálpar líka stýristjakkur og góður stýrisdempari ef demparar eru stillanlegir er ágætt að hafa þá í stífari kantinum ef púðarnir eru með kón að neðan (prógressívir) er gott að lækka bílinn á malbiki það yfirleitt hjálpar með spindil hallann líka balansstöng á einum öxli ætti að bæta ástandið en þetta hljómar svolítið eins og þú sért að vandræðast með hvað 44"dc er lítið rásföst við því er lítið að gera en þó hjálpa ofangreind atriði nokkuð og náði ég gamla bílnum mínum fjandi góðum í restina
gangi þér vel
Gísli
ps millibilið þarf líka að vera rétt
25.02.2007 at 20:42 #582186hvaða sertrúarsöfnuð er rekin í rvk. 8 gráþur er ekki fyrir 44" mesta lægi 35"
kveðja Ægir
ps. það getur kver sem er fengið á prófa rásfastan 44" bíl hjá mér
25.02.2007 at 20:53 #582188Hér kemur mynd af framhásingu
src="https://old.f4x4.is/new/photoalbum/default.aspx?file=breytingar/5270/40202" width=500px/>
25.02.2007 at 20:54 #582190Ég sagði cirka 8 gráður þess má geta að org er spindilhallinn um 2 gráður í patta þess vegna er ekki hægt að algilda neitt um það en 13 gráður er kannski í það mesta en allt þar á milli hljómar vel
kv
Gísli ekki í söfnuðinum
25.02.2007 at 20:58 #582192Get ekki sett myndina hér inn en þið getið séð hana í myndasafninu hjá mér
25.02.2007 at 21:18 #582194ég tók bara svona til skrifta en mer finst oft grátlegt þegar menn eru að breita hlanum og fara ekki í minst 10 gráður
kveðja Ægir sértrúarsöfnuður sem er með 13 gráður
25.02.2007 at 23:18 #582196strákar segið mér nú hvernig maður mælir spindilhalla? er það hallinn ofaná stírisarminn… og hvernig á hann að vera framm eða aftur eða innávið …. erum við að tala um 8-10 gráðu hallann á örmunum miðað við í lóð
svarið þessu f. mig mig langar að fá þetta á hreint
25.02.2007 at 23:27 #582198Spindil halli er er hallinnn á milli spindilleganna eða aspindilkúlanna miðað við lóðrétt.
Eftir þessari mynd að dæma virðist spinilhallinn vera öfugur, þeas. eins og að hjóðla á reiðhjóli með með stýrið öfugt. Og vandamálið eikst bara með ferðinni.
25.02.2007 at 23:50 #582200Hér kemur mynd frá Sveini.
Reyndar er hún af fourlink
[img:1izewzta]http://www.f4x4.is/new/files/photo/default.aspx?file=files/photoalbums/5270/40202.jpg[/img:1izewzta]
25.02.2007 at 23:54 #582202Hvaða mynd ertu að tala um?
25.02.2007 at 23:57 #582204Four link að framan A stífa að aftan
25.02.2007 at 23:58 #582206ertu þá að meina að efri legan á að vera aftar heldur en sú neðri? = stírisarmurinn myndi þá vísa örlítið upp.
s.s. efri legan þarf að vera +8° aftar en sú neðri?
26.02.2007 at 00:25 #582208Tengist ekki mikið framhásingunni þinni..
en þetta er nú samt frekar mikið hallandi hásing…Það er að öllum líkindum A stífu kerfið hjá þér að aftan. Ég er með alveg eins búnað… þ.e. A stífu að aftan og bíllinn hjá mér var vægast sagt hræðilegur og stórhættulegur í akstri.
Málið er að þegar maður er með A stífu að aftan og stífurnar, bæði A stífan og neðri stífurnar halla bara aðeins.. þá beygjir bíllinn að aftan um leið og smá ójafna er í veginum. Ég tala nú ekki um það að bíll með loftpúðum sem eru oftast mun mýkri eru mun verri í þessu heldur en gormar líkt og ég er með.
En allavega í mínu tilfelli þá var ég með neðri stífurnar að aftan hallandi…. og bíllinn var þá alveg ómögulegur í akstri. Ég lækkaði turnana hjá mér og fór með stífufestingarnar á hásingunni framan á rörið. Fékk þarmeð láréttar neðri stífur. Ég tek það fram að A stífan að ofan hjá mér er lárétt fyrir.
Þetta leysti vandamálið hjá mér og mun að öllum líkindum gera það hjá þér líka.
A link kerfi þurfa að vera sett upp þannig að allar stífur séu sem láréttastar til að bíllinn beygji ekki sjálfkrafa þegar hann fjaðrar af ójöfnum í veginum. Ég tala nú ekki um það að bara ef það er slæmur hliðarvindur þá lét bíllinn minn alveg hrikalega.
Þetta er atriði sem ég gleymdi að pæla í þegar ég smíðaði annars þessa frábæru, léttu og liðuga fjöðrun.
Góðar smíðar.
kv
Gunnar.
26.02.2007 at 00:49 #582210Neðri stífurnar að aftan halla töluvert mikið, ég ætla að fara að ráðum Gunnars Inga og Ægis og síkka turnana fyrir afturstífurnar þannig að þær verði láréttar, þær eru festar framan á hásinguna. Sennilega síkka ég turnana fyrir stífurnar að framan líka. A stífan að aftan er nánast lárétt, er reyndar með öfugan halla, þ.e. hallar örlítið niður að hásingu. Ef ég fer í framstífurnar líka þarf ég að síkka allar 4. Svo ætla ég að mæla spindilhallann líka og laga hann.
Hvar er best fyrir mig að fá efni í turnana og láta þetta undir? Ég er ekki mikill suðumaður, er betri í bókhaldinu.
26.02.2007 at 11:39 #582212Ég var að tala um myndina af frammhásingunni, sem er núna búið að bæta inná þráðinn.
Bazzi, þú hittir naglann á höfuðið, efri legan þarf að vera aftar en sú neðri. Orginal held ég að þetta sé um 6°.
Of mikill spindilhalli skapar líka viss leiðindi. þeas. þá leggjast dekkin meira á kantana í beyju, og hann verður þyngri í stýri í beygju(meira álag), og ef þú ert að fara afturábak niður brekku þá er meiri spindilhalli eins og vera m öfugt stýrir á reyðhjóli niður brekku 😉Það eru tveir plúsar við meiri spindilhalla, og það er meiri rásfesta útá vegi og það verður meira "self center", möo. að stýrið snýst meira sjálft til baka eftir beygju.
-
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.