This topic contains 4 replies, has 1 voice, and was last updated by Kristinn Magnússon 15 years, 3 months ago.
-
Topic
-
Sæl öll.
Fyrir margt löngu keypti ég mér diskalæsingu í Broncoinn, þ.e. læsingu í 9″ Ford sem búið var að breyta úr 31 rillu í 28 rillu læsingu. Ekki svosem í frásögur færandi, nema að nú langar mig í læsingu að framanverðu en finn ekkert til sölu hér á landi. Ekki er ástandið gott til innflutnings svo ég velti fyrir mér hvort breyta megi no spin læsingu eða sambærilegri fyrir dana 44 til að fungera í dana 30 þar sem ég tel mun aðveldara að finna læsingu í dana 44 heldur en 30.. Nema að þetta skiptið verði ég heppinn og einhver lumi á lás í dana 30, 27 rillu?
Kveðja, Hjörleifur.
You must be logged in to reply to this topic.