Forsíða › Forums › Spjallið › GPS og leiðir › Hrauneyjar-Jökulheimar-Grímsfjall
This topic contains 12 replies, has 1 voice, and was last updated by Anonymous 14 years, 8 months ago.
-
CreatorTopic
-
06.03.2011 at 18:40 #217803
Hæ.
Á ekki einhver nýlegt track/route af þessari leið?
Mest vantar mig nýlegt track upp Tungárjökull. Mig langar smá til að losna við að fara á kaf í svelgi.
Kveðja, Fastur
-
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
06.03.2011 at 19:58 #722476
Ég á til leið sem ég hef farið síðustu tvo vetur frá Jökulheimum upp í Grímsfjall.
Getur fengið leiðina ef þú lætur mig hafa póstinn hjá þér….
06.03.2011 at 20:41 #722478Hvað ætlar kllinn að fara núna? Á að fara æða um hálendið??
Kv Bjarki:-)
08.03.2011 at 10:41 #722480Jámmsí .. ég ætla að prufa þennann nýja snjó næstu helgi 😀
Reyndar virðist í augnarblikinu vera nóg að vera bara í bænum til að jeppast 😀
08.03.2011 at 12:54 #722482Já annars er ég að festa mig á púðri á leiðinni í jökulheima. Ef það klikkar ætla ég að vera í vandræðum á leiðinn í grímsfjall. Ef það klikkar er það grill,bjór og gufa á fjallinu.
09.03.2011 at 15:47 #722484Tímir virkilega enginn tracki eða route frá þessum slóðum?
09.03.2011 at 18:11 #722486Búinn að senda á þig…..
10.03.2011 at 01:32 #722488Á bara ekkert nóu nýlegt track til að senda á þig. Orðið allt of langt síðan ég hef farið upp á fjall
Vertu viðbúinn alvöru veðri á sunnudaginn
kv
Rúnar
10.03.2011 at 14:18 #722490[quote="hagalin":18nm6196]Ég á til leið sem ég hef farið síðustu tvo vetur frá Jökulheimum upp í Grímsfjall.
Getur fengið leiðina ef þú lætur mig hafa póstinn hjá þér….[/quote:18nm6196]
Takk fyrir trackið.
[quote="runar":18nm6196]Á bara ekkert nóu nýlegt track til að senda á þig. Orðið allt of langt síðan ég hef farið upp á fjall
Vertu viðbúinn alvöru veðri á sunnudaginn
kv
Rúnar[/quote:18nm6196]ok. Ég verð með 3 gps tæki fartölvu og mat til 2 auka daga vegna veður spárinnar.
Mér sýnist nefnilega geta verið hellings skafrenningur á föstudaginn líka.
Kveðja, Birkir
10.03.2011 at 16:25 #722492[quote="fastur":2r4l2y0d][quote="hagalin":2r4l2y0d]Ég á til leið sem ég hef farið síðustu tvo vetur frá Jökulheimum upp í Grímsfjall.
Getur fengið leiðina ef þú lætur mig hafa póstinn hjá þér….[/quote:2r4l2y0d]
Takk fyrir trackið.
ok. Ég verð með 3 gps tæki fartölvu og mat til 2 auka daga vegna veður spárinnar.
Mér sýnist nefnilega geta verið hellings skafrenningur á föstudaginn líka.
Kveðja, Birkir[/quote:2r4l2y0d]
Ekkert mál.
Endilega sendu á mig trackið eftir þessa ferð hjá þér ef þú ferð eitthvað útúr tracinu sem ég sendi þér.
Líka er skilyrði að setja smá ferðasögu hér inn eftir helgi :}
11.03.2011 at 19:51 #722494
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Spyr sá sem ekki er viss. Er ekki með undirritun ráðherra búið að loka þessari leið? Gott væri ef einhver sem veit betur upplýsti okkur um stöðu mála. Hvað má og hvað má ekki? Hvenær kemur að því að við megum ekki reka tærnar út fyrir þröskuldinn á okkar eigin heimili? Er einhver tilgangur í að fara lögfræðileiðina? Hvernig stendur á því að lítt lífsreyndur einstaklingur tekur framtíðarákvörðun fyrir 320 þús. manna þjóð? Svona lagabálka eins og hér um ræðir tekur áratugi að þróa. Það sem skiptir mestu máli er að við höldum aftur af þeim einstaklingum sem ekki virða gróður íslenskrar náttúru jafnt sumar sem vetur.
Kv. SBS. Félagsmenn! Látið nú í ykkur heyra. Komið hér á spjallið! Sérstaklega þeir F4x4 flóttamenn sem fóruð yfir á Facebook!!!!????? :?(
Ps. Hvar er samstaðan??? Fórnfúsar hendur eru að vinna fyrir ykkur og eru fyrirfram dæmdar til að tapa baráttunni.
11.03.2011 at 20:44 #722496[quote:1s882ngs] 230 þús. manna þjóð[/quote:1s882ngs]
Mannfjöldi 1. janúar 2011 318.452
hagstofa.is
11.03.2011 at 21:07 #722498
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Þakka þér fyrir Hilmar að leiðrétta hjá mér þessar talnavíxlanir. Mér fannst einhvern vegin að eftir að ég fæddist hafi engin sannur íslendingur komið í heiminn nema börnin mín tvö og barnabarn.
Kv. SBS.
-
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.
