This topic contains 5 replies, has 1 voice, and was last updated by Bjorgvin Gunnarsson 15 years, 3 months ago.
-
Topic
-
sællir félagar
mig langaði að velta þessu upp fyrir ykkur. þannig er að það er frain að grípa um sig einhver þjófa hræðsla ég er búinn að lenda í tveimur atvikum sem manni fynnst nú vera orðið full langt gengið.
fyrra dæmið er það að ég var að taka olíu á select vesturlandvegi og var þar á dælu næst afgreiðslunni og þar kom til mín stafsfmaður og benti mér á það að númerið vantaði framan á bílinn og ég svaraði honum því til baka að það vantaði líka stuðarann á bílinn, stafsmaðurinn var ekki einu sinni kominn fyrir hornið á bílnum þegar hann tók upp talstöð og gf til kynna að þetta væri í lagi. þetta er ekki eina dæmið á sömu stöð því einn félagi minn lendir í því sama nokkrum dögum seina.
hitt dæmið var það að ég ællaði að versla í n1 varahlutir (bílanaust) bíldshöfða þar fer ég inn í það sem ég ællaði að kaupa vera ekki til þannig að ég fór að skoða mig um, síðan þegar að brottför var komið gekk ég átt að útgangi og þar er ég og félagi minn stoppaði af öryggisverði og þar er leitað á okkur og í vösum bara fyrir það að hafa ekki verslað neitt.er nú ekki verið að fara ganga soldið langt í þjófhræðslu og álíta fólk sem þjófa
kv. bjarni
You must be logged in to reply to this topic.