FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

HRÆÐILEGT

by Eyþór Guðnason

Forsíða › Forums › Spjallið › Klúbburinn › HRÆÐILEGT

This topic contains 6 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Samúel Þór Guðjónsson Samúel Þór Guðjónsson 17 years, 4 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 12.01.2008 at 01:40 #201596
    Profile photo of Eyþór Guðnason
    Eyþór Guðnason
    Participant

    Var að frétta það rétt í þessu að það væri búið að banna snjókomu í vetur ??????
    Hvað geta þessi stjórnvöld bannað næst?
    Einnig væri stjórnvöld að ræða við umbanna fyrir nissan að látta lítið fara fyrir sér vegna skordyra í framleyðslu ferlinuum þessir vagnar drífa of lítið eða of mikið ?
    Hvað sem líður virðist þessi bíltegund hrinda frá ferða mönnum í umvörpum.

    Kveðja Eyþór.

    P.S. heyrði í Rúdolf sveinkasleðadrættir að hann og hin hreindýrinn hefðu það gott í Setrinu okkar.

  • Creator
    Topic
Viewing 6 replies - 1 through 6 (of 6 total)
  • Author
    Replies
  • 12.01.2008 at 01:57 #609972
    Profile photo of Erlingur Harðarson
    Erlingur Harðarson
    Participant
    • Umræður: 75
    • Svör: 1668

    Segir Toyotaeigandinn sem ekki getur beygt framhjá elg og "veit auðvitað allt".

    Kveðja:
    Erlingur Harðar





    12.01.2008 at 03:16 #609974
    Profile photo of Samúel Þór Guðjónsson
    Samúel Þór Guðjónsson
    Participant
    • Umræður: 92
    • Svör: 1985

    Ló-lúxar eru ekki seldir á sænskum dekkjum né felgum hér á fróni.

    Það voru dekkin sem veltu elgnum, nei ég meina….
    kkv, Úlfr
    E-1851





    12.01.2008 at 09:48 #609976
    Profile photo of Gísli Þór Þorkelsson
    Gísli Þór Þorkelsson
    Participant
    • Umræður: 103
    • Svör: 1363

    Þetta er stórkostlega ærumeiðandi þráður og ætti að fjarlægja strax af þessum háttvísa vef
    Ég er djúplega móðgaður vegna skrifa þess sem kallar sig Kóngurinn og þorir ekki að skrifa svona ærumeiðingar undir eigin nafni, þessi vefur er svo háttvís að ég er ekki einusinn i viss um að ég megi skrifa þetta inn ,,,,,
    sjá hér.
    Háttvísi á spjallþráðum!

    Að gefnu tilefni hafa stjórn og vefnefnd ákveðið að framvegis verður harðar tekið á framkomumálum spjallverja á spjallþráðum Ferðaklúbbsins.

    Hvers kyns árásir, dónaskapur og ókurteisi í garð annara er með engu liðinn (sbr. 8. lið skilmála f4x4.is).

    Markmið spjallþráðanna er að hafa málefnalegar umræður þar sem virðing er borin fyrir öðrum spjallverjum. Ef menn fara út fyrir kurteisismörk mun vefnefnd veita viðvörun. Ef þeirri viðvörun verður ekki sinnt, er tímabundið lokað fyrir skrifaðgang viðkomandi að vefsíðunni. Ef viðkomandi lætur sér enn ekki segjast verður lokað fyrir aðganginn um lengri tíma.

    Vefnefnd tekur sér alræðisvald í þessu efni og ekki verður rökrætt um ákvarðanir hennar, heldur vísað til næsta aðalfundar klúbbsins um það efni. Hægt verður að senda póst á vefnefnd@f4x4.is ef senda þarf ábendingar um óviðunandi framkomu, eða ef menn vilja bæta ráð sitt og láta opna fyrir lokaðan aðgang.

    Einnig mun vefnefnd fjarlægja auglýsingar án viðvörunar ef þær falla utan skilmála að mati vefnefndar (sbr. 11. lið skilmála f4x4.is).

    Ákvörðun þessi tekur gildi nú þegar.

    kv Gísli Þór
    hinn háttvísi





    12.01.2008 at 14:41 #609978
    Profile photo of Magnús Hallur Norðdahl
    Magnús Hallur Norðdahl
    Participant
    • Umræður: 713
    • Svör: 2671

    Ég mæli með að við þérum menn hér á spjallinu og skrifum herra ? og nafn þess sem er átt við og biðjumst afsökunar á að hafa yrrt á viðkomandi, og bendlað hann við þessi lítilfélegu skrif sem áttu sér stað og taka það skýrt fram það var ekki átt við hann. ASÆKIÐ HERRA MINN, og senda honum mikla lofræðu um hans ágæti í Ábyrgðapósti. ( þegar menn hittast í þessum félagskap skulu takast í hendur og þéra hvorn með nafni og lúta höfði) Ég ber mjög mjög mikla virðingu fyrir öllu sem hér er skrifað virðulegu félagsmenn og háttvirtu lesendur. :-(
    (Skrifa þetta með mjög mikilli auðmýkt ? )

    Virðingafyllst hinn auðmjúki MHN





    12.01.2008 at 14:53 #609980
    Profile photo of Unnar Már Sigurbjörnsson
    Unnar Már Sigurbjörnsson
    Participant
    • Umræður: 7
    • Svör: 193

    Mundu þá að nota einnig vér, oss og vorum í innleggjunum 😀





    12.01.2008 at 19:51 #609982
    Profile photo of Samúel Þór Guðjónsson
    Samúel Þór Guðjónsson
    Participant
    • Umræður: 92
    • Svör: 1985

    Þér, Kæri Magnús, hafið ekki hugsað til þess að meðal-íslenzku kunnátta á Voru spjalli er eigi svo há.
    Vér leggjum hér með til að Vorir þjáningabræður (og þær örfáu systur) komi hingað til Oss í kaffi og kleinur, og gott íslenzkunámskeiði! (Tryggva er líka boðið).
    Jafnvel væri hægt að halda slíkt námskeiði í afdrepi okkar félagsmanna í hverri deild. Vér munum þá flakka um landið og fræða landann um Þérun og aðrar góðar og gildar íslenzku-reglur, svo sem notkun á Vorri zetu og hvar eigi eiginlega að þröngva Yppsilon-I og venjulegu I.
    Vér bjóðum Oss hér með fram sem sér stakur íslenzku-fulltrúi Ferðaklúbbsins 4×4.

    Með auðmýkstu kveðju frá bezta stað í heimi (Vort Akraness),
    Samúel Úlfur Þór.
    E-1851





  • Author
    Replies
Viewing 6 replies - 1 through 6 (of 6 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.