This topic contains 5 replies, has 1 voice, and was last updated by Gísli Þór Þorkelsson 15 years, 2 months ago.
-
Topic
-
Sælir, ég var að spá í því með hraðamælinn í bílnum mínu, en hann er skakkur eða sýnir 10 km meira en á að gera. Svo var ég hjá vini mínum og pabbi hans á hilux eins og ég, nema hans er á 35, en minn á 38, og hann er með hraðamæla stilli (niðurgírun) til að hraðamælirinn sé réttur, þetta var stykki sem var 1.5x5x2.5 cm að stærð eða eitthvað, pínu lítið allavegna , svo fór ég á tvo staða og gáði með þetta, þar var bara hægt að fá hraðamæla stilli sem kostar 30þús kall! það getur varla verið að þetta litla stykki kosti 30þúsund krónur?
hvar haldið þið’ að hægt sé að fá svona á góðu verði?kv. Hjalti
You must be logged in to reply to this topic.