This topic contains 13 replies, has 1 voice, and was last updated by Ástmar Sigurjónsson 15 years, 6 months ago.
-
Topic
-
Hraðamælirinn hjá mér sýnir of mikið fyrir komandi breytingaskoðun og því þarf að bregðast við. Þetta er toy hilux ’91 með barkamæli. Ég á líka varahlutahræ sem er með rafmagnsmæli þannig að ég get notað hvort sem er, bara eftir því hvort er þægilegra. Nota menn gírdrif beint á úttakið og þá skiptir væntanlega engu máli hvort það er barkamælir eða rafmagnsmælir, eða eru til einhverjar einfaldar stilliapparöt sem sett eru á þráðinn í rafmagnsmælinum? Hver er ca kostnaðurinn við þetta og hvar fást þessi apparöt?
Núna sýnir mælirinn 16% of mikið á 33″ með 4:88 hlutföll, en bíllinn er samt á leiðinni á 35″Fyrirfram þakkir, Elli
You must be logged in to reply to this topic.