This topic contains 12 replies, has 1 voice, and was last updated by Anonymous 20 years, 2 months ago.
-
Topic
-
Ég er með Hilux 2,4 turbo og kælir. Kælirinn virðist blokkera vatnskassann það mikið að bíllinn hitnar of mikið við álag. Hefur einhver lent í svipuðu, og hvernig var brugðist við. Er hægt að fá stærri vatnskassa sem passa þokkalega í þessa bíla, svo ekki þurfi að breyta öllum framendanum á bílnum. Eins langar mig að vita hvort það getur haft áhrif á hitann á vélinni þegar búið er að bæta við olíuverkið. Hvar á ólíuverkinu er þessi skrúfa sem bætir við olíuflæðið. Á einhver mynd af því hvar hún er, eða góða lýsingu á því hvar hún er. Einhvern tímann heyrði ég sagt að það gæti haft áhrif ef þrýstingur frá túribínu væri of hár, hjá mér er hann frá 1-6.
kv
Einar
You must be logged in to reply to this topic.