FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Hópkaup – Spottar.

by Sveinbjörn Halldórsson

Forsíða › Forums › Spjallið › Allt annað › Hópkaup – Spottar.

This topic contains 53 replies, has 29 voices, and was last updated by Profile photo of Guðlaugur Jónason Guðlaugur Jónason 11 years, 1 month ago.

  • Creator
    Topic
  • 28.01.2014 at 19:42 #445346
    Profile photo of Sveinbjörn Halldórsson
    Sveinbjörn Halldórsson
    Keymaster

    Sæl.
    Nú er talstöðvarnar komnar vel af stað og kominn tími til að skoða ný tilboð. Hugmynd er að fara í spottamál. þ.e.
    Teygjuspottar:
    28 mm góðir fyrir flesta jeppa
    32 mm góðir fyrir ofur jeppa
    Dynema (spilspottar)
    8 mm
    10 mm
    Þetta eru þeir spottar sem ég reikna með að gagnist flestum, endlega ef einhverjir vita meira þá komið með comment á þráðinn. Eins varðandi verð þá endilega sendið póst á mig með verðum ég ætla að reyna að fá verð hjá nokkrum fyrirtækjum til að finna besta verðið. Þegar það er búið þá setjum ég verðin inn og teku við pöntunum. Var búinn að fá tvö tilboð en finn bara annan póstinn frá Gulla þannig að sá sem vr líka búinn að senda mér tilboð endilega sendu aftur á wagginn@gmail.com
    Hvernig líst mönnum á????
    kveðja
    Sveinbjörn

  • Creator
    Topic
Viewing 20 replies - 1 through 20 (of 53 total)
1 2 3 →
  • Author
    Replies
  • 28.01.2014 at 21:17 #445348
    Profile photo of Pétur Hans Pétursson
    Pétur Hans Pétursson
    Participant
    • Umræður: 25
    • Svör: 228

    Kvöldið.

    Er til í 1 stk 32 mm spotta og hugsanlega spilspotta 10 mm.

    Hvað lengd eru menn að hugsa um í þessum 32mm spottum?

    Kv
    Pétur Hans





    28.01.2014 at 21:17 #445349
    Profile photo of Trausti Gylfason
    Trausti Gylfason
    Participant
    • Umræður: 7
    • Svör: 67

    Mér líst mjög vel á þetta.





    28.01.2014 at 22:33 #445356
    Profile photo of Sveinbjörn Halldórsson
    Sveinbjörn Halldórsson
    Keymaster
    • Umræður: 87
    • Svör: 859

    Spurning er með 6 – 10 m af teygjuspotta, síðan þarf að splæsa endann og búa til lykkju öðru meginn. Með spilspottana veit ég ekki með lengd gott ef einhver veit um þá.
    kv.
    Sveinbjörn





    29.01.2014 at 01:00 #445364
    Profile photo of Trausti Gylfason
    Trausti Gylfason
    Participant
    • Umræður: 7
    • Svör: 67

    Ég mundi vilja 15 metra langan teygjuspotta finnst það passleg lengd. Er með einn þannig en væri til í annan til vara.





    29.01.2014 at 02:14 #445366
    Profile photo of Bragi Þór Jónsson
    Bragi Þór Jónsson
    Participant
    • Umræður: 96
    • Svör: 1030

    Ég væri til í 25m af 28mm.

    Smá upplýsingar varðandi dráttartóg:
    Það eru tvær lengdir sem hafa verið vinsælar, annars vegar 12-15m og hins vegar 20-25m. Sumir hafa bæði, spurning um pláss :)
    Mér reiknaðist til á sínum tíma að 28mm væri fínt fyrir 3-4t bíla, mv. 2 splæstar lykkur en hvor splæsing tekur ca. 10% af slitþolinu. 1 hnútur (t.d. pelastikk) minnkar slitþolið um 40-60%!
    Ath. að hafa slitþolið að lágmarki þrefaldri þyngd þess bíls sem draga á (lesist þinn eigin bíll).
    Eins er gott að hafa D-lása, amk. 1 lítinn (f.fólksbíla) og 1 stærri fyrir þá sem ekki hafa almennilega dráttarkróka. Gott er að nota þá saman, þar sem erfitt gæti verið að koma kaðlinum í litla D-lásinn.

    Varðandi Dynex spiltóg, þá fer það líklega mikið eftir spilum hvað þau taka mikið en ég veit af 9000 lbs spili sem tók um 40m (var áður með ca. 10m af vír). Hvaða þvermál það var, þori ég ekki að fara með, minnir þó 8mm. Einhver talaði um að best væri að hafa sem mest á spólunni, þannig væri spilið „sterkara“. Eins getur komið fyrir að tógin slitni og þá er betra að eiga meira inni.





    29.01.2014 at 11:41 #445371
    Profile photo of Rúnar Sigurjónsson
    Rúnar Sigurjónsson
    Participant
    • Umræður: 31
    • Svör: 3028

    Spil verða „veikari“ (draga minna“) eftir því sem fleiri vafningar eru á spólunni. Spurning um einfalda niðurgírun, það fer líklega um helmingi meira af vír inn á spilið fyrir hvern hring á spilinu fyrir fullt spil, vs tómt spil. Eða sem sagt helmingi minni dráttargeta á fullu spili en tómu :). Hinsvegar verða alltaf að vera allvega einir fimm vafningar á spilinu, annars eru líkur á að spilið einfaldlega slíti vírinn af tromlunni.





    29.01.2014 at 14:06 #445376
    Profile photo of Ragnar Rafn Eðvaldsson
    Ragnar Rafn Eðvaldsson
    Participant
    • Umræður: 3
    • Svör: 30

    15 metrar af 28mm teygjuspotta er það sem ég þarf í minn bíl.





    29.01.2014 at 14:38 #445379
    Profile photo of Oddur Örvar Magnússon
    Oddur Örvar Magnússon
    Participant
    • Umræður: 59
    • Svör: 410

    Sælir.
    15m af 28mm.
    kv oö hús





    29.01.2014 at 16:21 #445382
    Profile photo of Pétur Hans Pétursson
    Pétur Hans Pétursson
    Participant
    • Umræður: 25
    • Svör: 228

    Sælir

    Eftir ofangreinda umræðu sé ég að ég þarf ekkert að vera feitari en aðrir.

    1 stk 15 x 28 mm fyrir mig takk.

    Kv
    Pétur Hans





    29.01.2014 at 22:33 #445404
    Profile photo of Gunnar Bjarki Hjörleifsson
    Gunnar Bjarki Hjörleifsson
    Participant
    • Umræður: 0
    • Svör: 5

    ég væri til í 15 x 28mm.
    kv
    Gunnar





    30.01.2014 at 01:11 #445417
    Profile photo of Trausti Gylfason
    Trausti Gylfason
    Participant
    • Umræður: 7
    • Svör: 67

    Sveinjörn eins og þù sérð þá held ég að 15m sèu málið. Annars erum við nokkrir sem getum splæst auga 😉





    30.01.2014 at 09:11 #445421
    Profile photo of Ragnar Rafn Eðvaldsson
    Ragnar Rafn Eðvaldsson
    Participant
    • Umræður: 3
    • Svör: 30

    Það er ekkert mála að splæsa augu á þetta sjálfur.





    30.01.2014 at 10:21 #445424
    Profile photo of Sveinbjörn Halldórsson
    Sveinbjörn Halldórsson
    Keymaster
    • Umræður: 87
    • Svör: 859

    Sé hvað menn eru að hugsa ca 15 m á mann. Er að bíða eftir tilboði frá einum aðila er búinn að fá tilboð frá Ísfelli sem er mjög gott, Hampiðjan er með aðeins öðruvísi spotta gott væri ef einhver sem hefur vit á spottum tali við þá ég er með símanúmer hjá þeim sem á að tala við ef einhver vill tala við þá fyrir mig. Sendið mér þá línu eða hringið í mig 844-5000.
    Eins mun ég fara í heimsókn í Hleragerðina og tala við þá.
    kv.
    Sveinbjörn





    30.01.2014 at 13:45 #445432
    Profile photo of Einar Hjálmar Jónsson
    Einar Hjálmar Jónsson
    Participant
    • Umræður: 3
    • Svör: 25

    Ég keypti teygjuspotta í Hampiðjunni fyrir 6-8 árum sem reyndust mér ekki vel. Hann gaf svolítið högg í lok átaks. Sá spotti var rauður að lit en kannski er komin önnur betri tegund núna.Mér fannst sjálfum sem nýgræðing á þessum tíma að spottinn væri bara góður en þeir sem drógu mig ú festu voru hreint ekki sama sinnis.
    mér fannst rétt að vekja athygli á þessari reynslu minni.

    Kv EHJ





    30.01.2014 at 15:57 #445435
    Profile photo of Lárus Rafn Halldórsson
    Lárus Rafn Halldórsson
    Participant
    • Umræður: 116
    • Svör: 1238

    hefði áhuga á dynema fyrir spil en hef nokkrar spurningar… er skór (eða svona járngaur með auga…) á endanum til að festa spottann á spilið? og kósi á hinum fyrir krók? er hlífðarkápa á kaplinum? er 10 mm nóg fyrir 8 þúsund punda spil sem er dobblað við erfiðar aðstæður með blökk… hefði áhuga á að taka 1 x 20m og 1x 15m en vill fá að vita verðið fyrst





    30.01.2014 at 16:12 #445436
    Profile photo of Rúnar Sigurjónsson
    Rúnar Sigurjónsson
    Participant
    • Umræður: 31
    • Svör: 3028

    Doubblun hefur ekki áhrif á átakið á spottanum/vírnum. Átakið á spottan/vírinn verður aldrei meira en það sem spilið getur myndað. Dráttargetuaukningin myndast við niðurgíruna í blökkinni.





    30.01.2014 at 16:47 #445438
    Profile photo of Steinþór Friðriksson
    Steinþór Friðriksson
    Participant
    • Umræður: 64
    • Svör: 283

    ég væri til í 20-25m af 32mm ef við fáum þetta á góðu verði





    30.01.2014 at 17:46 #445442
    Profile photo of Hörður Sæmundsson
    Hörður Sæmundsson
    Participant
    • Umræður: 0
    • Svör: 1

    Ég væri til í 25m af 32 og 15 af 28





    30.01.2014 at 23:48 #445478
    Profile photo of Gunnar Ingi Arnarson
    Gunnar Ingi Arnarson
    Participant
    • Umræður: 56
    • Svör: 1378

    verður hægt að fá spotta fyrir léttari jeppa :)
    td 24mm sem er 12 tonna spotti nota bene. 28 og 32 er eins og stálvír fyrir mína líka 😉
    jafnvel stuttan 20mm og lengri 24mm…
    kv Gunnar
    ÷2 tonna jeppamaður





    31.01.2014 at 11:04 #445490
    Profile photo of Rúnar Sigurjónsson
    Rúnar Sigurjónsson
    Participant
    • Umræður: 31
    • Svör: 3028

    Gunnar, ef 24mm spotti hefur verið fínn fyrir þig fyrir breytingu, þá mun 28mm spotti örugglega passa fínt eftir breytinguna :)

    kv,
    Rúnar og stóra streka toyotan.





  • Author
    Replies
Viewing 20 replies - 1 through 20 (of 53 total)
1 2 3 →

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.