This topic contains 132 replies, has 41 voices, and was last updated by Anonymous 10 years, 10 months ago.
-
Topic
-
Ég kom með hugmynd á fundinum í kvöld að við mundum koma okkur saman um vöru sem við vildum kaupa og gerðum magnkaup til að fá afslátt.
Mig eins og mörgum öðrum vantar handstöð. Endilega kommentið hér ef þið hafið áhuga á þessu.
Ég mundi áætla að 15 stk væri lágmarkið fyrir góðan díl.Okkar ástkæri formaður er tilbúinn í að leita tilboða ef áhugi er fyrir hendi.
Það er líka hægt að ræða þann möguleika að vera bæði með handstöðvar og venjulegar og bara einhver X % í afslátt.
You must be logged in to reply to this topic.