Forsíða › Forums › Spjallið › Allt annað › "hópkaup" handstöðvar
This topic contains 132 replies, has 41 voices, and was last updated by Anonymous 11 years, 7 months ago.
-
CreatorTopic
-
09.01.2014 at 02:00 #443921
Ég kom með hugmynd á fundinum í kvöld að við mundum koma okkur saman um vöru sem við vildum kaupa og gerðum magnkaup til að fá afslátt.
Mig eins og mörgum öðrum vantar handstöð. Endilega kommentið hér ef þið hafið áhuga á þessu.
Ég mundi áætla að 15 stk væri lágmarkið fyrir góðan díl.Okkar ástkæri formaður er tilbúinn í að leita tilboða ef áhugi er fyrir hendi.
Það er líka hægt að ræða þann möguleika að vera bæði með handstöðvar og venjulegar og bara einhver X % í afslátt.
-
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
23.01.2014 at 17:55 #444847
Sælir ég heyrði í Bílanaust mönnum á Akureyri þeir könnuðust ekkert við þessi hópkaup…þannig að ég gekk frá mínum málum við þá fyrir sunnan.
Mbk Sig K
23.01.2014 at 21:18 #444864Hvað er að frétta af þessu, á maður bara að hafa samband við bílanaust sjálfur.
23.01.2014 at 23:09 #444866Sæll
Sé ekki mitt nafn á listanum. Panta 1 stk stöð og mic.
mbk. Árni Bergs.
24.01.2014 at 10:21 #444883Sæl.
Nú er allt að verða komið set inn á eftir nýjasta listann það hefur bæst vel á hann. Einnig til að hafa allt á hrainu með micana. Eins og sést í fyrri póstum þá er eum tvær gerðir að ræða. Venjulegan mic á 4.500 sem heitir SMP-150Y4 og CMP-460A sem er vatnsheldur og er verðið á honum 9.500. Set inn myndir af þeim hér á eftir. Varðandi afhendingu þá munum við senda stöðvarnar á afgreiðslustaði Bílanaus eins og menn vilja. Þeir sem ekki geta nálgast stöðvarnar þannig endilega sendið póst á mig og við reddum málunum. Endilega ef það eru einhverjar spurningar þá látið þær koma.
kv.
Sveinbjörn
24.01.2014 at 10:38 #444884Hér eru myndir af miconum. Var að tala víð Bílanaust menn og verður afgreiðslutíminn af stöðvunum til 7. mars 2014. Skoðið micana og þegar þið sækið stöðvarnar verðið þið að láta vita hvernig mic þið viljið. Ég veit að Björgunarsveitirnar taka alltaf vatnsheldann mic. En endilega talið við Pier Kaspersma í radíódeildinni hann verður tengiliðurinn minn og ef vandamál koma upp ekki skamma þá talið strax við mig. Ég er með síma 844-5000.
kv.
SveinbjörnViðhengi:
24.01.2014 at 11:56 #444887Sælir hér er endanlegur listi með nöfnunum ef það eru einhvað vitaust hér látið þá endilega vita.
Viðhengi:
24.01.2014 at 18:58 #444900Er það ekki rétt skilið að það hefur ekki verið talað um neitt annað en að mækin væri vatnsheldur, ekki neinn tilgangur að taka annað en vatnshelt. Og verðið 36100 miðað við það.
24.01.2014 at 20:47 #444903
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 1
sælir
er búinn að fá mínar stöðvar
þakk fyrir góðar leiðbeiningar Sveinbjörn, bæði í pósti og símasamtölum
kv Doddi
27.01.2014 at 08:39 #445223Langar að benda mönnum á að það má víst ekki láta þessar stöðvar standa í dokkunni (hleðslutækinu) í meira en 24 tíma samfleitt. Þá er hætta á ofhleðslu á batteríinu sem getur skemmt það. Hvorki hleðslutækið né stöðin hefur víst vit á að stoppa þegar batteríið er orðið fullhlaðið!
27.01.2014 at 12:59 #445227Fyrir þá sem vilja lesa meira um þessar stöðvar og jafnvel ná í owner’s manual gets farið inn á þessa síðu.
http://www.standardhorizon.com/indexVS.cfm?cmd=DisplayProducts&ProdCatID=85&encProdID=EBD61457F117768BB3F44D8AA75A4A0E&DivisionID=3&isArchived=0
28.01.2014 at 11:42 #445318Sælir
Vísa í fyrri pósta þar sem verið er að tala um micana:Sveinbjörn Halldórsson 17 Janúar, 2014 klukkan 11:29
Sæl.
Var að tala við þá í Bílanaust, þetta er lægsta verð sem ég get fengið 35.000 á stöð. Einnig var ég spurður um fylgihluti ma. vatnsheldur mic, frá sama framleiðanda og er verðið til okkar 9.500.-. ég veit að björgunarsveitirnar nota þetta mikið. Ef menn vilja bæta við þá endilega sendi mér póst á wagginn@gmail.com og ég bæti þessu við. Endanlegur listi kemur upp á eftir en ég reikna með að loka fyrri þetta hér á netini í kvöld, en það er alltaf möguleiki að fá stöðvar hér á þessu tilboði eitthvað áfram. En nýtt tilboð kemur í næstu viku. Ef þið hafið góðar hugmyndir af ¨Hópkaupum¨ þá endilega látið mig vita.
kv.
Sveinbjörnsíðan tala ég við þá aftur og fékk verð í aðra mica sem var 4.500 kr. en þeir eru ekki vatnsvarðir. Ég hélt að þeir væru nægir fyrir okkur en eftir ábendingar frá aðilum sem til þekkja þá segja þeir að við eigum að taka dýrari micana. Kanski kom ég því ekki nógu vel frá mér og biðst velvirðingar á því. Skammið mig fyrir það ekki þá í Bílanaust þeir eru búnir að vera mjögalmennilegir við okkur og ég veit að Pier gerir allt sem hann getur.
kveðja
Sveinbjörn
28.01.2014 at 12:50 #445320Sveinbjörn ég vill bara þakka þér fyrir alla þá vinnu sem þú hefur lagt í þetta 😉
Þegar ég startaði þessu var markmiðið hjá mér að ná 15 stöðvum og það tókst og rúmlega það.
28.01.2014 at 13:22 #445328Góðan daginn!
Stöðvarnar eru búnar en væntanlega í febrúar. Pier var að vonast til að hann gæti látið vita þegar þær væru komnar og þá hægt að birta það á vef 4×4 svo að maður þurfi ekki að fara fýluferð.
30.01.2014 at 16:27 #445437Sælir félagar mér voru að berast handstöðvar og við skoðun á þeim kemur í ljós að það vantar bílhleðslu eininguna sem er allsvo það sem tengist í cigar og yfir
í dokkuna mæli með að þið skoðið það.kv.óli jón þ-458
30.01.2014 at 16:48 #445439Sæl.
Er búinn að tala við Bílanaustmenn og sagði þeim frá því að þetta vantaði í kassana, þeir munu skaffa snúruna en það virðist ekki fylgja með öllum stöðvunum þannig að ég hvet alla til að fara vel yfir kassana . Með stöðvunum á að fylgja hleðsludokka, snúra fyrir 220 volt, sér snúra fyrir bílahleðslu og hleðsludokka fyrri rafhlöður (bakki sem hægt er að nota venjulegar rafhlöður). Skoðið vel í kassann og ef það vantar eitthvað í hann sendið þá póst á radiodeild@bilanaust.is ef það verður eitthvað vesen þá látið mig vita og ég fer í málið fyrir ykkur.
kveðja
Sveinbjörn
30.01.2014 at 17:34 #445441Sælir það vantaði bílahleðslu snúruna hjá mér, fór í Bílanaust í Keflavík þar sem ég fékk stöðina og þeir redduðu því einn tveir og bingó og eiga þeir hrós skilið fyrir það.
31.01.2014 at 00:50 #445480Talaði við Pier í dag og kassarnir sem koma til íslands eru ekki með bílhleðslutæki en frábært ef þeir ætla að redda þessa.
31.01.2014 at 02:35 #445483Einnig var Pier að búast við stöðvunum ca. 10. Feb.
31.01.2014 at 11:16 #445493
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 1
Er of seint að óska eftir að komast í „talstöðvapakkann?“
Björn R2586
31.01.2014 at 18:32 #445500 -
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.
