This topic contains 54 replies, has 1 voice, and was last updated by Anonymous 20 years, 10 months ago.
-
Topic
-
Hólaskógur 20. mars 2004
Laugardagur; Farið frá Esso Ártúnshöfða kl 09 og Fossnesti Selfossi kl 10. Ekið í Hólaskóg þar sem gengið verður frá farangri og svefnpokum og borðað nesti. Farið frá Hólaskóg í Dómadal og ef færi leyfir inn í Landmannalaugar. Línuvegurinn ekinn til baka í Hólaskjól og haft þar notalegt kvöld.Sunnudagur; lagt af stað frá Hólaskóg kl 14 og ekið um Bleikstorfur í Steinstaði og Gjá-in skoðuð, þaðan ekið með Steinsstaðarhöfða og niður á malbik og í bæinn.
Hér er kominn þráður sem hægt er að skrá framgang ferðarinnar hjá hópnum okkar í „litlu deildinni“
Munið margur er knár þó hann sé smár!
Góðaferð og gerið ekkert sem ég myndi ekki gera
Guðmundur (gundur)
You must be logged in to reply to this topic.