FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Hólafjall, hver var fyrstur ?

by Hlynur Snæland Lárusson

Forsíða › Forums › Spjallið › GPS og leiðir › Hólafjall, hver var fyrstur ?

This topic contains 4 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Hlynur Snæland Lárusson Hlynur Snæland Lárusson 16 years, 12 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 20.05.2008 at 21:45 #202458
    Profile photo of Hlynur Snæland Lárusson
    Hlynur Snæland Lárusson
    Participant

    Best að koma með eina létta spurningu fyrir þá sem enn nenna að lesa spjallið.

    Hver var fyrstur til að keyra upp Hólafjall og alla leið suður í Laugafell ? Ekki væri verra að fá ártalið líka og allan annan fróðleik um þessa mögnuðu leið.

    Góðar stundir

  • Creator
    Topic
Viewing 4 replies - 1 through 4 (of 4 total)
  • Author
    Replies
  • 20.05.2008 at 22:32 #623216
    Profile photo of Valgeir Stefán Sverrisson
    Valgeir Stefán Sverrisson
    Participant
    • Umræður: 28
    • Svör: 278

    Bíll fór í fyrsta skipti upp á fjallið 27. júlí 1960 . Fyrsta ferð eftir fjallinu inn í Laugafell var farin "síðla sumars" 1960. Voru þar á ferð Þorlákur Hjálmarsson í Villingadal og Ólafur í Hólum. (Heimild: Hallgrímur Jónasson: Árbók FÍ 1967 bls. 144-145).
    Góðar stundir :)





    20.05.2008 at 22:40 #623218
    Profile photo of Jón G Snæland
    Jón G Snæland
    Participant
    • Umræður: 58
    • Svör: 4513

    þeir komust ekki upp fyrr en daginn eftir, Hlynur vill vera svo fjandi nákvæmur. bílinn var A 58.





    21.05.2008 at 19:21 #623220
    Profile photo of Hjálmar Sigurjón Gunnarsson
    Hjálmar Sigurjón Gunnarsson
    Participant
    • Umræður: 143
    • Svör: 526

    Willys ´53 og stendur strípaður inní skúr á Akureyri og bíður sprautunar.





    21.05.2008 at 21:34 #623222
    Profile photo of Hlynur Snæland Lárusson
    Hlynur Snæland Lárusson
    Participant
    • Umræður: 96
    • Svör: 3059

    Þarna er komið rétt nafn en eitthvað er dagsetning á reki. Samkvæmt mínum bókum var þetta 21 ágúst, og tel ég hana rétta, enda komu þeir í Laugafell klukkan ca 23.00 og þá var komið myrkur. Í Laugafelli var fyrir hópur frá frá Ferðafélagi Akureyrar, en ökumaður þess hóps var Angantýr, bróðir Þorláks. Sá hópur fór upp Bárðardal og nyrðri leiðina í Laugafell, og stikaði hana að einhverjum hluta. Ekki veit ég hvort þetta var fyrsta skipti sem hún var keyrð á bíl, en þarna eru menn á milli vatnaskila. Lýsing á þessu ferðalagi bendir allavega til að þarna hafi ekki verið ekið áður. Hvað ferðalag Þorláks varðar, þá lentu þeir í þoku þegar þeir komu upp Hólafjallið og síðan myrkri, keyrðu í suður þar til þeir fundu för þeirra sem voru í Laugafelli. Næsta dag fóru báðir bílarnir Hólafjallið heim, og voru líka í þoku og gátu lítið leitað góðrar leiða, og fylgdu förunum til baka. Það fylgir líka söguni að þessi hópur var sá fyrsti í Laugafell þetta sumar, líklega eftir gestabók. Síðan er líka þessi fína mynd af A 58 framan í Nónsöxl í ferðasöguni sem ég er að vitna í.

    Góðar stundir





  • Author
    Replies
Viewing 4 replies - 1 through 4 (of 4 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.